Menntamál


Menntamál - 01.12.1964, Side 84

Menntamál - 01.12.1964, Side 84
226 MENNTAMÁL prófi ljúka við Kennaraskóla íslands, gefa ekki kost á sér til kennslustarfa, heldur snúa sér að öðrum og betur laun- uðum störfum. Mikil brögð hafa t. d. verið að því á undan- förnum árum, að barnakennarar flytjist yfir á gagnfræða- stigið, en kennaraprófið veitir kennsluréttindi á öilu skyldu- námsstiginu (7—14 ára). Þetta hvort tveggja veldur því, að ráðnir eru til kennslustarfa á barnafræðslustigi menn, sem ekki hafa þá undirbúningsmenntun, sem krafizt er af kenn- urum lögum samkvæmt. Réttindalausir menn eru einnig ráðnir til kennslustarfa til að rnæta eðlilegri fjölgun kennara vegna sívaxandi barnafjölda á skólaskyldualdri og til að skipa sæti þeirra, sem hverfa úr starfi. Þessi þróun er algcrlega óviðunandi og brýn nauðsyn skjótra aðgerða til úrbóta. Samtök kennara víðs vegar um land og fulltrúaþing S. í. B. liafa oft áður bent á, að úr þessu verður ekki bætt, nema með verulegri launahækkun til kennara. Var ítrekuð sú krafa, að sömu laun skuli greiða öllum kennurum á skyldunámsstiginu miðað við sömu menntun. Enn fremur átaldi ráðstefnan harðlega þann óeðlilega drátt, sem orðið hefur á samningum um sérmál kennara, sem senija skal um sérstaklega við ríkisvaldið samkvæmt ákvæðum kjaradóms. Mál þessi bíða enn óleyst, og hafa kennarar nú beðið árangurslaust eftir því nokkuð á annað ár, að þau yrðu afgreidd. Þá lýsti ráðstefnan yfir óánægju sinni vegna þess, að ekki hafa enn komið til framkvæmda ákvæði kjaradóms um kaffitíma. Ráðstefnan lagði eindregið til, að þessum og öðrum ágreiningsatriðum væri vísað til réttra úrskurðar- aðila þegar í stað. Ymis önnur mál stéttarinnar voru einnig reifuð og rædd. Voru menn almennt ánægðir með þessa fyrstu formanna- ráðstefnu S. I. B. og töldu, að slíkar ráðstefnur væru nauð- synlegur tengiliður rnilli kennara úti um land og sambands- stjórnar.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.