Menntamál


Menntamál - 01.12.1964, Blaðsíða 46

Menntamál - 01.12.1964, Blaðsíða 46
188 MENNTAMÁL þessum flokkum. Af 40 nemenda hóp eru þá e.t.v. 10 að dunda sér við kennsluvélar, aðrir tiu að skoða skuggamynd- ir, þriðji hópurinn að hlusta á segulband og sá fjórði að spjalla við kennarann. Auk skólastofunnar eru mcirg smærri vinnuherbergi. Þessi þróun á að gefa kennaranum tækifæri til að kynnast vandamálum hvers einstaks nemanda og veita honum þá persónulegu hjálp, sem þörf er á liverju sinni. Kennarinn þarf að þekkja sitt fólk. Hann þarf að skilja tilgang námsstarfsins og þekkja þau meðul, sem nærtæk eru til að ná settum markmiðum. Samanburður á notkun bóka og véla hefur leitt í ljós, að ekki virðist þar ýkja rnikill munur á árangri, ef á heildina er litið. Nokkuð fer það eftir eðli námsins, hvaða tæki lienta bezt hverju sinni. Ef bækur eru notaðar, virðist auð- velt að lesa svarið fyrirfram (Linear bækur), og fyrirgera þær þar með leyndardómi aðferðarinnar. Fidlyrt er, að slíka freistingu sé ekki vandasamt að fyrirbyggja með réttu siðgæðisuppeldi viðkomandi stofnunar. Hins vegar virðast vélarnar hal'a seiðmagnaðan persónuleika fyrir yngri nem- endur; þeir fyllast keppnisanda gagnvart þessu undratæki, sem segir þeim alltaf strax, og án allrar þykkju, hvort þeir hafa svarað rétt eða rangt. Ef þeir svara rangt, þá eru þeir ekki skammaðir, og engin hlær að þeim eða stríðir þeim. „Reinforcement“ kenningin er ekki út í loftið. Hún veldur því, að nemendur leysa viðfangsefni sín á mun skemmri tíma en áður og læra sízt verr. Tækni þessi skorar kenn- ara á hólm; hún krefst þess, að þeir búi sig undir tímana, skipuleggi vinnubrögð sín. Enda þótt í grein þessari sé fyrst og fremst byggt á banda- rískum niðurstöðum, þá er rétt að geta þess, að fjölmargar Evrópuþjóðir liafa þegar tekið tækni þessa í þjónustu sína, þótt ekki sé Jiað í eins stórum stíl og þar vestra. Til dæmis framleiða Bretar, Þjóðverjar og Rússar sín eigin tæki í Jressum tilgangi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.