Menntamál


Menntamál - 01.12.1964, Qupperneq 45

Menntamál - 01.12.1964, Qupperneq 45
MENNTAMÁL 187 andi andsvara af hálfu tilraunanemendanna. Auk þess hafa útgefendur programa stöðugt eftirlit með skýrslum um árangur af notkun þeirra, reiðubúnir að fleygja þeim, ef sýnt þykir að alvarlegir gallar hamli jákvæðum árangri. í Bandaríkjunum liggja þegar fyrir ýmsar skýrslur um árangur tilrauna með P. I. á öllum stigum, allt frá smá- barnaskólum til háskóla, svo og tilrauna í iðnaði og við her- þjálfun. Samanburður ltefur verið framkvæmdur á hefð- bundnum aðferðum og notkun beggja kerfanna og þá bæði notaðar bækur og vélar. Ekki er hér staður til að lýsa til- raunum þessum að neinu ráði. Fullljóst ei af tilraunum þessum, að P. I. hefur hvergi sýnt verri útkomu á loka- prófum en hin hefðbundna aðferð, en í mörgum tilfellum betri. En hvað sem líður varanlegu gildi námsins, þá er þegar ljóst, að í allflestum tilfellum var um verulegan tíma- sparnað að ræða, oft einn þriðja og í fáeinum tilfellum allt að helmings sparnað á tíma. Athyglisverð tilraun var gerð við Kaliforníuháskóla með fyrirlestra byggða á þessari kennslutækni. Kom í ljós, að nemendur skiluðu svipuðum árangri eftir slíka fyrirlestra °g aðrar „Programed'1 aðferðir og að hinir hefðbundnu fyrirlestrar voru mun síðri. Við þær rannsóknir, sem hér var drepið á, kom í ljós, að talsvert má spara í kennarahaldi við einangrað nám með sjálfum kennsluvélunum. En varlega skyldi farið í að draga þær ályktanir, að hér sé á döfinni „tækni“, sem leysi kenn- arann af hólmi. Hitt virðist sönnu nær, að tilkoma þess- arar kennslutækni hafi e.t.v. undirstrikað enn betur en fyrr gtldi kennslustarfsins og aukna þörf á vel menntuðum ntönnum í þeirri grein; þessi tæki eru ekki handa „amatör- Urn“. Uppeldisvísindi, eins og þau eru túlkuð á okkar tím- únt, kunna hins vegar að liafa varanleg álnif á framkvæmd kennslustarfsins. Þannig er t.d. fyrirbrigðið „bekkur“ í skóla að leysast upp í „vinnuflokka". Hlutverk kennarans breytist í samræmi við það; hann verður „verkstjóri" yfir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Menntamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.