Menntamál


Menntamál - 01.12.1964, Side 96

Menntamál - 01.12.1964, Side 96
238 MENNTAMÁL Vonast er eftir, að fræðslumálastjórn stuðli áfram, og í mjög vax- andi mæli, að slíkum námsskeiðum fyrir kennara, sem starfa í skólum utan Reykjavíkur. Á laugardagskvöld sátu þátttakendur kaffiboð skólanefndar, eftir að liafa skemmt sér á kvöldvöku í hinni vistlegu setustofu skólans. Næsta liaust verður aðalfundurinn haldinn á Akranesi. Formaður stjórnar næsta árs var kjörinn Njáll Guðmundsson, skólastj. á Akranesi. Námskeið sem þetta liafa verið haldin árlega síðan 1948, fyrst á vegum Stefáns Jónssonar námsstjóra, en siðan 1954 á vegum Þórleifs Bjarnasonar, námsstjóra. Þessi námsskeið eru haldin til skiptis í skól- unum á félagssvæðinu. Núna var þetta námsskeið haldið að Klepp- járnsreykjum í fyrsta sinni. Á Kleppjárnsreykjum eru Borgfirðingar að reisa glæsilegan heima- vistarbarnaskóla fyrir 5 Itreppa sýslunnar norðan Skarðsheiðar. 1. áfanga er lokið, en í Jteim áfanga eru 2 kennslustol'ur, smíða- stoía, setustofa, annar hluti heimavistarherbergja og skólastjóraíbúð. Vonazt er eftir, að bygging síðari áfanga geti hafizt á næsta ári. í þeim hluta byggingarinnar, sem kominn er, liefur kennsla farið fram sl. 3 ár. Starfandi eru 3 kennarar við skólann auk skólastjóra, Hjartar Þórarinssonar. Nemendur eru tæpl. 100. Húsnæðisskortur kennara og nemenda liáir rekstri skólans mjög mikið. En eins og áður er sagt, liillir undir úrbætur í þcim cfnum. Frá Stéttarfélagi barnakennara í Reykjavík. Aðalfundur S.B.R. var lialdinn í Melaskólanum fimmtudaginn 12. nóv. 1964, og var hann mjög vel sóttur. Formaður félagsins, Svavar Helgason, flutti skýrslu stjórnarinnar, sem var ýtarleg og sýndi glögg- lega, að stjórnin liafði verið mjög athafnasöm. Stjórnin baðst öll undan endurkosningu, og tók fundurinn ]>að til greina. Kosin var ný stjórn fyrir félagið, og er hún þannig skipuð: Þorsteinn Ólafsson, formaður; Marinó L. Stefánsson, varaformaður; Magnús Magnússon, ritari; Hrefna Sigvaldadóttir, gjaldkeri og Pétur Sumarliðason, með- stjórnandi. Fundurinn gerði eftirfarandi ályktanir: „Aðalfundur Stéttarfélags barnakennara í Reykjavík, lialdinn í Melaskólanum fimmtudaginn 12. nóv. 1964, lýsir óánægju sinni með launakjör barnakennara og telur þau algerlega óviðunandi. Fundurinn telur, að verðlags- og launamálaþróunin undanfarið hali gert að engu Jtær launabætur, sem barnakennarar fengu með Kjara- dómi 3. júlí 1963.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.