Menntamál


Menntamál - 01.12.1964, Page 86

Menntamál - 01.12.1964, Page 86
228 MENNTAMÁL Fréttabréf L.S.F.K. í desember 1964. Frá því síðasta íréttabréí birtist í Menntamálum í okt. s. 1. hefur fátt gerzt markvert í málefnum framhaldsskóla- kennara. Þótt mörg járn séu í eldinum við að fá þau mál afgreidd, sem þar er minnzt á, eru framkvæmdir allar seinvirkar. Þannig er engin endanleg afgreiðsla fengin í þessum mál- um, sem stjórn L. S. F. K. vinnur þó stöðugt að: Greiðslum fyrir aukastörf handavinnukennara pilta og stúlkna. Hækkun á 7 mánaða kennurum við skóla, sem starfa í 8 mánuði, þannig að þeir taki laun 8 mánaða kennara. Námskeiðum fyrir kennara, sem hækki þá í 18. launafl. Þá hafa alveg stöðvazt samningar milli L. S. F. K. og S. í. B. annars vegar og menntamálaráðuneytisins og Reykja- víkurborgar hins vegar, þar sem samninganefnd ríkisstjórn- arinnar hefur ekki fengizt til að staðfesta þá samninga, sem þegar hafa verið gerðir. Einnig má geta þess, að engin afgreiðsla hefur enn kom- ið frá kjaranefnd varðandi þá kennara, sem B. S. R. B. kærði í hærri launafl. Þau mál, sem afgreiðslu hafa fengið, eru þessi: í október var undirritaður samningur milli samninga- nefndar ríkisstjórnarinnar og samninganefndar L. S. F. K. um greiðslur til héraðsskólakennara og heimavistarhús- mæðraskólakennara fyrir eftirlitsstörf í téðum skólum. Samningur þessi hefur verið sendur viðkomandi skólum og verður því ekki birtur hér. Um miðjan nóvember var einnig undirritaður samning- ur sömu aðila um gTeiðslur fyrir heimavinnu kennara við Kennaraskóla Islands. Þá hal'a verið gerðar ýmsar lagfæringar á greiðslum til
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.