Menntamál


Menntamál - 01.12.1964, Page 95

Menntamál - 01.12.1964, Page 95
MENNTAMÁL 237 Fundarmenn sátu kaffiboð bæjarstjórnar Seyðisfjarðar. Fundarstjórar voru: Gunnar Ólafsson, skólastjóri í Neskaupstað og Armann Halldórsson, kennari á Eiðum. Núverandi stjórn sambandsins skipa: Heintir Þór Gíslason, forntaður; Birgir Einarsson, gjaldkeri, báðir úr Breiðdal og Ingimar Sveinsson, Djúpavogi, ritari. Til vara: Valgeir Vilhjálmsson, Djúpavogi og Nanna Guðmundsdóttir, Berufirði. Námsstjóri boðaði til fundar á Egilsstöðum skólastjóra þeirra barna- skóla, sem einnig annast unglingastigið, samkvæmt ósk skólastjóranna. Helgi Elíasson, fræðslumálastjóri, sat fundinn. Aðallega var rætt um námstilhögun og próf á unglingastiginu. Einnig kom í ljós mikill áhugi hjá skólastjórunum íyrir því að njóta aðstoðar sálfræðings við skólastarfið. Dagana 23.-26. okt. var haldið námskeið í starfrænum vinnubrögð- uin á Höfn í Hornafirði. Sigurður Gunnarsson, kennari við Kennara- skóla íslands, var leiðbeinandi og flutti erindi. Námsstjóri Austurlands flutti þar cinnig erindi um skólamál og ræddi uin kennslustarfið. Þátttakendur í námskeiðinu voru allir kenn- arar á svæðinu frá Breiðdal til Öræfa utan tveir, sein voru forfallaðir síikunt lasleika. Árni Stefánsson, skólastjóri á Höfn í Hornafirði, var aðalhvatamaður að nátnskeiðinu og boðaði lil þess. Frá Kennaratélagi Mið-Vesturlands. Hið árlega námskeið og aðalfundur Kennarafélags Mið-Vesturlands var haldinn að Heimavistarbarnaskólanum á Kleppjárnsreykjum í Borgarfriði 3. og 4. október. Óskar Halldórsson, cand. mag. flutti mjög gott erindi um íslenzku- kennslu í barna- og unglingaskólum. Sigurþór Þorgilsson, kennari í Reykjavík, flutti yíirgripsmikið erindi uni kennsluaðferðir almennt og starfræna kcnnslu. Aðalgreining erind- isins hjá Sigurþór var: 1. Undirstöðuatriði fræðslunnar. 2. Undirbúningur fyrir sjálfstætt nám. 3. Æfingar til undirbúnings hópvinnu og samvinnu. 4. Skipulag námsefnis. Efnið var mjög skipulega framsett og vandlega undirbúið af liendi flytjanda. Vnr það ómetanlegur fengur fyrir kennara að kynnast þeim markmiðum og nýstárlegu aðferðum, sem Sigurþór setti fram í erind- um sínum. Kennarar voru ntjög ánægðir með þetta námsskeið og létu þakklæti sitt óspart i ljós.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.