Menntamál


Menntamál - 01.12.1964, Blaðsíða 19

Menntamál - 01.12.1964, Blaðsíða 19
MENNTAMÁL 161 skuli veitt í skólum. Hins vegar mun það taka nokkurn tíma að koma þessu ákvæði til framkvæmda. Liggja til þess margar ástæður, en veigamestar munu þær, að okkur skort- ir þjálfaða menn til þess að kenna þessi fræði, þá skortir bækur á íslenzku um starfsfræðslu og einnig hjálpartæki við kennsluna svo sem myndir o. fl. Þá hafa heldur ekki verið gerðar neinar athuganir á því, hvað okkur muni henta helzt í þessurn efnum. Því munu rnargir skólamenn hafa fagnað ákvörðun menntamálaráðuneytisins um að halda starfsfræðslunáms- skeið fyrir kennara haustið 1963, en þetta námsskeið var haldið í Kennaraskóla íslands dagana 12.—21. september 1963. Sóttu það 43 kennarar frá 35 skólum víðs vegar að af landinu. Tveir af færustu sérfræðingum Dana á sviði starfsfræðslu voru aðalleiðbeinendur námsskeiðsins, þeir A. Sögárd Jörgensen, ráðunautur, og Kai Sörensen, skrif- stofustjóri starfsfræðsluskrifstofu Kaupmannahafnar. Var það samdóma álit þátttakenda námsskeiðsins, að það hefði tekizt mjög vel í alla staði, en meginverkefni þess voru: Hlutverk og gildi starfsfræðslu, sálfræðilegar forsend- ur Iiennar og meginsjónarmið, starfshættir, kennslutæki og skipulág. Nokkrir kennarar, sem námsskeiðið sóttu, hófu leiðbein- ingar í skólunr sínum strax haustið 1963 og lialda þeim áfram í vetur. Munum við því fljótt öðlast nokkra reynslu við starfsfræðslu í skólum, en hún er okkur mikilvæg, þeg- ar kemur að því að setja fastari reglur og lög um starfs- fræðsluna. S.l. ár var mér veitt leyfi frá störfum til að kynna mér starfs- lræðslu erlendis, skipulag hennar þar og framkvæmd. Ég aflaði mér upplýsinga um skipulag starfsfræðslu í nokkr- um löndum í Evrópu og í Bandaríkjum Norður-Ameríku, en framkvæmd starfsfræðshmnar kynntist ég í Noregi og Danmörku, þar sem ég dvaldist nokkurn tíma í því skyni. Valdi ég þessi lönd aí: þeim sökum, að við búum við svip- ii
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.