Menntamál


Menntamál - 01.12.1964, Síða 94

Menntamál - 01.12.1964, Síða 94
MENNTAMÁL 23fi Fundir og ályktanir. Frá Kennarasambandi Austurlands. 20. aðalfundur Kennarasambands Austurlands var haldinn á SeySis- firSi dagana 26.-27. sept. síSastliSinn. Fundinn sóttu 24 kennarar og skólastjórar víSs vegar af Austurlandi. Gestir fundarins voru Skúli Þorsteinsson, námsstjóri Austurlands, sem flutti erindi og sýndi kvikmynd um kennslumál, og Jón ÞórSarson kennari í Rvík, sem talaSi um vinnubókagerS og sýndi vinnubækur, sem vöktu mjög mikla athygli fundarmanna. Samþykkt var, aS halda starfsfræSsIudag fyrir austfirzka unglinga í NeskaupstaS sunnudaginn 11. okt. 1964, en þaS mál liafSi veriS undir- búiS af þar til skipaSri nefnd frá aSalfundi 1963. Þá var og samþykkt ályktun þess efnis, aS nauSsyn bæri til aS koma á vegabréfaskyldu, ekki aðeins meSal æskufólks, lieldur alntennri vegabréfaskyldu, til þess að koma í veg fyrir, aS unglingar innan 16 ára aldurs sæktu þær samkomur, sem þeim væru ekki ætlaSar. Taldi fundurinn núgildandi reglugerS lögsagnarumdæmanna á Austurlandi þar að lútandi óframkvæmanlega án vegabréfaskyldu, og þaS ósam- ræmi, sem ríkir innan lögsagnarumdæntanna á framkvæmd reglugerð- arinnar, mjög vítavert. Því var beint til stjórnar Kennarasambands Austurlands að vinna að því við hin ýmsu félagasamtök á Austurlandi, að þau liefðu forgöngu um unglingasamkomur. Aðrar helztu samþykktir fundarins voru þessar: Samþykkt var aS beina þeim tilmælum til menntamálaráðherra, að hann gangist fyrir því, að landinu verði skipt niður í fræðsluumdæmi. f hverju fræðslu- umdæmi verði búsettur fastráðinn fræðslustjóri, og verði komið á í sambandi við embætti lians sálfræðiþjónustu fyrir skóla viðkomandi umdæmis. Þá var þeirri ósk beint til fræðslumálastjórnar, að hún hlutist til um, að í hverju námsstjóraumdæmi verði ráðinn fastur kennari, sem hafi það hlutverk, að leysa af kennara á svæðinu um stuttan lima, á meðan þeir kynna sér nýjungar í starfsaðferðum innlendra úrvalskennara. Þeim tilmælum var beint til fræðsluyfirvalda, að komið verði á fót lieimavist við Gagnfræðaskólann í Neskaupstað, sem stofnsett verði og rekin af því opinbera. Þá var samþykkt að beina þeim tilmælum til Ríkisútgáfu námsbóka að skipta byrjendabókinni Gngn og garnnn í 4 hefti.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.