Menntamál


Menntamál - 01.12.1964, Page 44

Menntamál - 01.12.1964, Page 44
186 MENNTAMÁL fangsefni, þar sem hópurinn virðist allvirkur í námsstarf- inu, er oft ekki annað og meira en samtal kennara og eins nemanda, sem jafnvel getur byggzt á vélrænum viðbrögðum án teljandi hugsunar af hálfu nemandans. Með P. I. er fengin aukin trygging fyrir því, að nemand- inn sé með hugann við námsefnið, þar eð hann er knúinn til að gefa náinn gaum að hverju einstöku þrepi þess og veit fyrirfram, að allur hans árangur byggist á því. Nemandinn lærir að treysta á sjálfan sig, og ábyrgðartilfinning hans vex að sama skapi. Rétt er að gefa gaum enn einu atriði, sem snertir saman- burð P. I. við Jiefðbundna kennslu, en það er stærð hverr- ar námseiningar, sem nemandinn þarf að svara út úr hverju sinni. Með P. I. kennslutækni eru námsþrepin tiltölulega smá en allmörg, en hið hefðbundna forrn kennslubókarinn- ar og skólastofunnar gerir ráð fyrir langt um stærri eining- um og mun færri, þar sem oft líður langur tími milli upp- rifjana, og próf oft ekki skoðuð sem hluti kennslunnar, heldur lokatakmark í sjálfu sér. Auk þess eru námskaflar ekki ætíð í rökréttu samhengi hver við annan, eyður eru ekki óalgengar, og verður nemandinn að sjá um að fylla þær sjálfur, oft af lítilli getu og skortir auk þess þjálfun til sjálfsnáms. Það er því miður of algengt fyrirbrigði hins hefðbundna forms, að í fyrstu þrepum námsstigans missi nemandinn fótanna og nái aldrei að tileinka sér að ráði það, sem á eftir fer. Enda þótt kennslubækur og annað form hefðbundinnar fræðslu fái oft á sig hið endanlega snið eftir raunverulegar tilraunir höfundanna og hagnýtar prófanir, þá virðist vart hægt að beita jafn nákvæmum undirbúningi og raun ber vitni hvað snertir P. I., þar sem hver einstök fræðslueining fær á sig hið endanlega orðalag eða form við raunveru- legar aðstæður. Hver reitur er lagður fyrir hóp sains konar nemenda og hann er ætlaður fyrir í framtíðinni og honum breytt eða fleygt, ef hann eggjar til rangra eða ófullnægj-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.