Menntamál


Menntamál - 01.12.1964, Blaðsíða 71

Menntamál - 01.12.1964, Blaðsíða 71
MENNTAMÁL 213 Þessu næsí bið ég yður, herra ritstjóri, að birta eftirfarandi: Þakkarávarp Hver var sá eini? Hver var sá eini meðal skólastjóra lands- ins, meðal formanna skólanefnda og formanna fræðsluráða, sem átti blað og penna og eyddi næturstund eftir langan starfsdag, til þess að skrifa eftirfarandi bréf: „Efstalandskoti, 25. febr. 1964. Með bréfi dags. 31. jan. s. 1., er þess óskað, að ég veiti aðstoð og upplýsingar í sambandi við stofnun skólaminjasafns, og þá einkum úr Oxnadalsskólahverfi. Þegar heimavistarbarnaskólinn að Laugalandi á Þelamörk hóf starfsemi í desember f. á., var þess kraf- izt, að þangað yrði skilað öllum gögnum, sem farskólar á hinu nýja skólasvæði höfðu notað við farkennsluna um áratugi. Öll kennsluáhöld, bækur og munir, sem til voru hér í skólahverfinu, ásamt gerðabókum skóla- nefnda eru því staðsetl að Laugalandsskóla á Þela- mörk, en engar heimildir eftir hér heimafyrir. Skrá um afhenta muni héðan var færð inn í gerða- bók skólanefndar, áður en Iienni var skilað. Ég lief getið þess við skólastjóra Þelamerkurskóla, að eftir mundi leitað um minjar frá farskólahaldinu, en það á að vera þar staðsett nú, að því er ég veit bezt. Virðingarfyllst. Bryn jólfur Sveinsson." Bréf þetta fékk ég úr pósti 10. marz 1964. Fyrir hönd forstöðumanna Skólamin jasafns færi ég hr. Brynjólfi Sveins- syni virðingarkveðjur og jiakkir. Bréf hans er stórmerki- le8't innlegg í skólasögu landsins upp úr miðri 20. öld. harf þetta raunar ekki neinna skýringa við.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.