Menntamál


Menntamál - 01.12.1964, Síða 22

Menntamál - 01.12.1964, Síða 22
164 M.ENNTAMÁL Þegar farið var að bera saman starfsfræðsln ýmissa landa, kom í Ijós, að mismunur á fræðslunni lá ekki fyrst og fremst í ólíku skólakerfi eða ólíkum atvinnuháttum, held- ur einkenndist starfsfræðslan af því, livaða stjórn hún laut. Frumkvæði að alþjóðlegri samvinnu hafði I L O (Inter- national Labour Organisation), er sú stofnun tók málið á dagskrá á þingi, sem haldið var í San Francisco 1948. Sam- þykkt var á þessu þingi að láta fara fram athugun á skipu- lagi starfsfræðslu í löndum, sem aðilar voru að I L O. Síð- an var málið tekið aftur fyrir á þingi sambandsins í Genéve 1949. Þar var gerð grein fyrir meginmarkmiðum starfs- fræðslunnar. í yfirlýsingu frá þinginu segir m.a.: „Með orðinu „starfsfræðsla" er átt við þá hjálp, sem veitt er einstaklingi til þess að auðvelda honum val ævi- starfs og val menntunar með hliðsjón af þeim atvinnu- möguleikum, sem til staðar eru.“ „Starfsfræðslan er grundvölluð á lrjálsu starfsvali ein- staklingsins. Aðahnarkmið hennar er að gela hverjum ein- staklingi sem bezt tækifæri til j^ess að þroskast og öðlast starfsgleði, en taka samtímis tillit til hagnýtraí nýtingar vinnuafls þjóðarinnar.“ „Stöðugt er þörf fyrir starfsfræðslu, byggða á sömu grund- vallaratriðum, hver sem aldur þeirra er, sem hennar njóta. Starfsfræðsla stuðlar að aukinni farsæld allra þjóðfélags- þegna og framþróun þjóðanna.“ Starfsfrceðsla A Norðurlöndum. Nú skal ögn vikið að skipulagi og framkvæmd starfs- fræðslu á Norðurlöndum. Af Norðurlandaþjóðunum get- um við ýmislegt lært, enda þótt við verðum að byggja upp okkar eigin starfsfræðslu miðaða við íslenzkar þarfir og að- stæður.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.