Menntamál


Menntamál - 01.12.1964, Síða 27

Menntamál - 01.12.1964, Síða 27
MENNTAMÁL 169 menntun ýmiss konar hafa 12, félagsráðgjafar eru 8 og 10 hafa annars konar menntun. Við allar vinnumiðlunarskrif- stofur landsins, 31 talsins, eru ráðunautar. A 8 stöðum eru sjálfstæðar skrifstofur, sem veita starfsfræðslu, og í 52 bæj- ar- og sveitarfélögum hafa ráðunautarnir fasta viðtalstíma viku- eða hálfsmánaðarlega. Tvær vinnusálfræðistofnanir eru í landinu. Er önnur í Kaupmannahöfn og hin í Rand- ers á Jótlandi. Starfsfræðsla í dönskum skólum er mjög mismikil og lít- ið skipulögð ennþá. Tilfinnanlegur skortur er lærðra kenn- ara til þessarar kennslu. Með 7. bekk lýkur skólaskyldu í Danmörku, þ. e. á því ári, sem nemandinn er 14 ára. Þeir nemendur, sem yfirgefa skólann við lok skólaskyld- unnar, fá starfsfræðslu, þó mismikla, e. t. v. 10—20 stundir í 7. bekk. í 8. og 9. bekk er starfsfræðsla frá 10 og allt upp í 40 stundir. Mjög er kennslan háð áhuga kennarans fyrir námsgreininni, vegna þess að ekki eru sérstakir tímar ætl- aðir henni. I 8. og 9. bekk hafa nemendur fimm stundir á viku í orientering. Það er samnefni yfir sögu, landafræði, nátt- úrufræði (dýra- og grasafræði), félagsfræði, fjölskyldufræði (heimilishagfræði) og starfsfræði. Af þessari upptalningu má glögglega sjá, að hver grein fyrir sig fær ekki mikinn Úma. Ætlazt er til, að söguleg efni fái 2 stundir og landa- fræði og náttúrufræði 1 stund hvor grein. Afganginn af aður töldum greinum á svo að kenna í einni vikulegri stund. Hér að framan lief ég gefið lauslegt yfirlit yl'ir skipan starfsfræðslunnar á Norðurlöndum. Af þessu yfirliti sést, að henni er ætlað nokkurt rúm í skólunum. Sú þróun hef- Ur orðið víðar en á Norðurlöndum, að skólarnir taka að sér 1 auknum mæli að veita starfsfræðslu. í Belgíu sjá fræðslu- yfirvöld um að veita fólki undir 21 árs aldri starfsfræðslu, °g sama má segja um Frakkland og England, en þar eru aldursmörkin 17 og 18 ár. Aðrir aðilar sjá svo um starfs-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.