Menntamál


Menntamál - 01.12.1964, Blaðsíða 54

Menntamál - 01.12.1964, Blaðsíða 54
196 MENNTAMÁL 7. Nú er prófið prentað, en til þess að fá einkunnagjöf rétta, — standardiseraða —, þá er það nú lagt fyrir mjög stóran hóp nemenda og prófið síðan staðlað af stærð- fræðingum eftir úrlausnum þeirra. Leiðbeiningar eru gefnar með hverju prófi, þar sem gefnar eru nákvæmar reglur um, hvernig prófið skuli lagt fyrir, og ennfremur birt tafla yfir stöðlunina. Eftir henni er hægt að breyta frumeinkunn (fjölda réttra atriða) livers barns í stand- ard einkunnir. Þannig eru það börnin sjálf, sem velja verkefnin og ráða fyrirgjöfinni. Stöðlun prófsins er raunverulega breyting fyrstu ein- kunna barnsins í standardeinkunnir. Óbreytt frumeinkunn segir lítið, en þannig eru t,. d. allar einkunnir í okkar skól- um. Þó segja sumar einkunnir þar meira en aðrar, t. d. lestrar- og reikningseinkunn á barnaprófi, landsprófseink- unnir (sennilega) og e.t.v. einhverjar fleiri. Aðrar einkunn- ir, a.rn.k. í barna- og gagnfræðaskólum, segja lítið. Allmikið má bæta úr með því að láta meðaltal deildar eða bekkjar fylgja. Dæmi: Drengur kemur heim með einkunnina 8,0 í dönsku, 6,0 í ensku og 5,0 í reikningi. Foreldrar mundu halda, að drengurinn væri góður í dönsku, sæmilegur í ensku en lélegur í reikningi. Ef meðaltal bekkjarins fylgdi, og það væri 8,0 í dönsku, 7,0 í ensku og 4,0 í reikningi, sæist, að drengurinn væri í meðallagi, miðað við bekkinn, í dönsku, fyrir neðan meðallag í ensku en ofan við meðal- lag í reikningi. Þó að próf séu nauðsynleg til að hjálpa kennaranum að mynda sér skoðun á getu og kunnáttu nemandans, verð- ur að hafa í huga, að þau gefa aldrei óbreytanlega mynd af nemandanum. Margt getur orsakað ósanna útkomu á prófi. Hið helzta er jætta: a) Prófið er illa samið og ónákvæmt og gefur því rangar upplýsingar. Próf á alltaf að semja af nákvænmi og vand- virkni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.