Menntamál


Menntamál - 01.12.1964, Page 82

Menntamál - 01.12.1964, Page 82
224 MENNTAMÁL Fréttir frá S.Í.B. Á síðasta fulltrúaþingi S. í. B. var samþykkt krafa um það, að barnakennarar fengju hliðstæðar launaflokkahækk- anir og framhaldsskólakennarar fengu í júní s. 1. Stjórn S. í. B. kom þessari kröfu á framfæri við ríkisstjórnina og túlkaði málið bæði bréflega og á fundum með ráðherrum. Málinu var þunglega tekið, en loks í nóvember vísaði ríkis- stjórnin kröfunni til umsagnar samninganefndar ríkisins um laun opinberra starfsmanna. Stjórn S. í. B. skipaði fyrir nokkru nefnd til að undirbúa næstu kjarasamninga. Nefndin hefur unnið að málinu að undanfömu og samið drög að kröfugerð. Á næstunni mun sambandsstjórn leggja síðustu hönd á kröfugerðina og at- henda hana kjararáði B. S. R. B. Eins og getið var í skýrslu stjórnarinnar frá síðasta full- trúaþingi var kröfum S. í. B. um greiðslur fyrir vinnu utan kennslustunda vísað til Kjaradóms. Þann 14. okt. s. I. kvað Kjaradómur upp úrskurð. Hann vísaði kröfunum frá dómi á þeim forsendum, að málið bæri ekki undir hann. Málið var þá tekið upp að nýju við ríkisstjórn og samninganefnd hennar, og er því enn ólokið. Ekki hefur enn tekizt að ná samkomulagi við ríkisvaldið um ýmis ágreiningsatriði í framkvæmd kjaradóms, svo sem kaffitímann, lok starfstíma skóla á laugardögum, yfirvinnu- greiðslur fyrir skyklustundir, sem falla utan dagiegs starfs- tíma skóla o. íi. Lögð verður áherzla á að fá jiessi mál út- kljáð sem fyrst. Þá hafa teki/.t samningar við ríkisstjórnina um greiðslur vegna vangoldins yfirvinnukaups skólaárið 1960—1961 og 1961-1962. Samkvæmt þeim samningum greiðir ríkissjóður mismun á greiddu kaupi fyrir yfirvinnu þau ár og réttu yfirvinnu-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.