Menntamál


Menntamál - 01.12.1964, Blaðsíða 31

Menntamál - 01.12.1964, Blaðsíða 31
MENNTAMÁL 173 örvandi, gagnlegt og skemmtilegt að koma á „startsfræðslu- degi.“ En „starfsfræðsludagar" án góðs undirbúnings telja marg- ir gagnslitla, og sumir telja þá jafnvel geta orsakað ótíma- bærar og óraunsæjar ákvarðanir um starfsval vegna skyndi- hrifningar á „starfsfræðsludegi" eða jafnvel sefjunar. Einstaklingsbundnar leiðbeiningar. Eins og áður er að vikið tel ég nauðsynlegt, að einstak- lingar geti fengið góða fyrirgreiðslu í sambandi við vanda- mál sín við starfsval. Enn fremur þurfa einstök fyrirtæki og atvinnurekendur að liafa aðgang að sérfræðingum, þeg- ar athuga þarf um hæfni manna, sem þeir eru að ráða til sín. Hér verða að koma til sérmenntaðir starísfræðsluráðu- nautar og aðstaða til vinnusálfræðilegra athugana á ein- staklingum, þegar með þarf. Við vitum lítið ennþá, hve mikil þörf er fyrir þessa sér- fræðinga hér, ellegar hve margir þyrftu vinnusálfræðilegra rannsókna við, en þörfin fyrir hvort tveggja vex örugg- lega næstu árin. Viturlegt væri því að fara hægt af stað, meðan verið er að kanna skynsamlegustu leiðirnar við starfsfræðsluna. Ef skólarnir taka að sér að veita staðgóða starfsfræðslu, sem nú er unnið að, þá geta mjög fáir menn séð um að veita einstaklingum upplýsingar um menntunarleiðir og starfsval. Hins vegar þarf að vinna markvisst að söfnun upp- lýsinga um starfsmenntun og atvinnulíf þjóðarinnar og gefa út fræðirit í aðgengilegu formi fyrir þá, sem á þessum upplýsingum þurfa að halda. Sálfræðideild skóla gæti e. t. v. tekið að sér fyrst um sinn vinnusálfræðilegar rannsóknir með því að bæta við einum manni, sem sérþekkingu hefði í vinnusálfræði og kunnug- ur væri rekstri vinnusálfræðistofnana. Ef ætla má, að hér Se eigi meiri þörf fyrir vinnusálfræðirannsóknir en í Dan-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.