Menntamál


Menntamál - 01.12.1964, Qupperneq 90

Menntamál - 01.12.1964, Qupperneq 90
232 MENNTAMÁIj 3. í íarskólum voru 935 nemendur eða að jafnaði 15 nemendur í ár- göngunum 7—13 ára — í hverju skólahverfi. í föstum heiman- gönguskólum — nokkrum með lieimanakstri — voru um 5500 nem- endur og rúmlega 1700 í heimavistarskólum. 4. Af 189 skólahverfum voru 137, sem höfðu fræðsluskyldu til 14 ára aldurs (3488 nem.), þar á meðal öll farskólahverfi, ennfremur fámenn heimangöngu- og heimavistarskólahverfi. En í 52 skóla- hverfum, sem annað hvort liafa allfjölmenna heimangöngu- eða heimavistarskóla, er fræðsluskylda til 15 ára aldurs (5856 nem.). 5. Þar sem fræðsluskylda er til 15 ára aldurs, er barnaskólanám stytt um eitt ár frá því, sem var, en svo tekur við tveggja ára nám í gagnfræðastigsskóla (unglinga-, mið- eða gagnfræðaskóla). Náms- tíminn framlengist þvi um 1 ár frá því, sem verið hefur síðan fyrstu fræðslulögin voru sett árið 1907. Af þeim 5856 nemendum, sem fræðsluskyldir voru 1962—'63, voru um 1300 nemendur við nám í 1. og 2. bekk gagnfræðastigsskóla eða 650 fleiri en orðið hefði, ef fræðsluskylda í skólum þeirra hefði aðeins náð til 14 ára aldurs. 6. Reglulegt gagnfræðanám samkv. námsskrá er vart framkvæmanlegt í sambandi við fámenna barnaskóla sökum kostnaðar og kennara- skorts. Til þess að halda uppi t. d. tveggja vetra unglingaskóla þarf hver aldursflokkur að ná 15—20 nem. 7. Öll skólahverfi, sem liafa óskað eftir því og liaft aðstöðu til að framlengja fræðsluskyldu til 15 ára aldurs, hafa gert það. í öðr- um skólahverfum hefur ríkissjóður styrkt námsskeið fyrir unglinga, þótt ekki hafi verið aðstaða til þess að hafa þar fræðsluskyldu til 15 ára aldurs (sbr. fjárl. 1964, 14. gr. XIII. 38). 8. Sameining 3—7 hreppa, sem hafa farskóla eða fámenna heiman- göngu- eða heimavistarskóla, auðveldar mjög framlengingu fræðslu- skyldu til 15 ára aldurs. Haustið 1965 taka til starfa allstórir lieimavistarskólar að Leirá í Borgarfirði og Kolviðarnesi á Snæ- fellsnesi. Þá koma væntanlega innan fárra ára fjölmennir heima- vistarskólar að Reykjum við Reykjabraut, A.-Hún., Hallormsstað og Kirkjubæjarklaustri. Við alla þessa skóla munu starfa unglinga- deildir. Og allvíða er unnið að undirbúningi á byggingu allfjöl- mennra heimavistarskóla, t. d. að Reykjum í Miðfirði, V.-Hún., Stóru-Tjörnum í Ljósavatnshreppi og víðar. 9. f. merkir farskóli, F fastur lieimangönguskóli og H heimavistarsk.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Menntamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.