Menntamál


Menntamál - 01.12.1964, Page 60

Menntamál - 01.12.1964, Page 60
202 MENNTAMÁL geðklofa á íslenzku, kemur fyrir hjá börnum, er þó mjög sjaldgæfur. Hann lýsir sér með tilfinningalegu tómlæti og einangrun, áhugaleysi á umhverfinu og einkennilegu hátterni. Erfitt getur verið hjá börnum að greina milli þessa sjúkdóms og andlegs vanþroska. Geðklofa börn hafa því tíðum verið tek- in fyrir vangefin, mörg þeirra hafa ient á fávitahælum og alið þar aldur sinn. Þessi börn eru þó ólík fávitum að mörgu leyti, en einkum því, að þau geta oft notað hæfileika sína á einhverju afmörkuðu sviði, t. d. verið sérlega handlagin eða haft sérstaka reiknigáfu. Áður en mönnum varð ljóst, að hér væri um geðsjúklinga að ræða, en eigi fávita, skapaðist sú trú, að einstöku fávitar gætu verið gæddir afburða hæfileikum á einhverju þröngu sviði, og eru til sagnir um marga slíka einstaklinga, svokallaða vangefna snillinga, er furðu vöktu. Menn vita nú, að þetta hafa verið geðsjúkl- ingar, sem gátu þrátt fyrir geðsjúkdóm nýtt hæfileika sína að nokkru leyti, þótt þeir líktust annars vangefnum í flestu. Batahorfur barna með þennan geðsjúkdóm hafa jafnan verið litlar. Á síðustu árum liafa nokkur þeirra verið tekin til meðferðar á geðverndarstöðvum og sjúkrahúsum. Enn er tæplega tímabært að fullyrða um árangur, einkum er ekki vitað, hversu varanlegur hann er, hann virðist þó oft nokk- ur, einkum hjá þeim börnum, sem hafa ekki veikzt mjög ung. Annar vel Jrekktur geðsjúkdómur, er lýsir sér í geðsveifl- um, ýmist dapurleika og deyfð eða óróleika og oflæti, kem- ur fyrir hjá börnum. Batahorfur eru góðar, en sjúkdómurinn getur komið í köstum með misjafnlega löngum hléum. Þegar um óróleika er að ræða, verður nemanda lítið úr verki, vegna Jtess að hann festir sig ekki við neitt, og Jrví fylgir oft svefnleysi, sem enn skerðir starfshæfni og gerir ncm- anda ófæran til andlegrar áreynslu. Þegar um depurð er að ræða, verður nemandi daufúr um of, síþreyttur, hikandi og linur við verk. Þetta eru auðvitað
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.