Menntamál


Menntamál - 01.12.1964, Side 7

Menntamál - 01.12.1964, Side 7
MENNTAMÁL H!) Tilraunir hófust árið 1957. Dr. Davis fékk hóp 12 ára barna til meðferðar. Hann fór mjög liægt og skipulega yfir námsefnið, og gekk það svo vel, að hann ákvað að reyna yngri aldursflokka. Hann hóf vinnu með 8 ára gömlum börnum og vann með þeim í nokkrar vikur. í byrjun virtist námsefnið vera mjög þungt, og Dr. Davis var rétt að gefa upp alla von um árangur. En smátt og smátt leystist vandinn, börnin fóru að skilja viðfangsefnið, áhuginn vaknaði, og þeim fór að ganga betur. Að lokum náðu þau svo góðum árangri, að kennarinn ákvað að reyna ýmsar nýjungar með 7 ára görnl- um börnum. Einnig þar varð árangurinn frábær. Að nám- skeiðinu loknu er talið, að nemendur geti byrjað á fyrsta bókstafareikningsnámskeiði The School Mathematics Study Group eða öðru hliðstæðu námsefni. Tilraunir við Stanford liáskóla Árin 1957 og 1958 gerðu prófessorarnir Patrick Suppes og Newton Hawley tilraun til að kenna 6 ára gömlum börn- um um flatarmál. Dætur þeirra voru meðal þeirra nem- enda, sem tóku þátt í tilraununum. Þeir færðu sönnur á, að 6 ára gömul börn geta lært grund- vallaratriði flatarmáls og haf’a gaman af náminu. Þessi til- raun til að kenna flatarmál miklu yngri börnum en venja var í amerískum skólum gaf ástæðu til að athuga nánar, lvvort flatarmál skyldi tekið inn í námsskrá fyrr en áður hafði verið gert. Carnegie félagið í New York veitti styrk til útgáfu kennslubókar í flatarmálsfræði. Bókin er ætluð yngri deild- um barnaskólanna, og fylgja henni leiðbeiningar fyrir kennarann. — Vísindasjóður Bandaríkjanna veitir nú styrk ti I áframhaldandi rannsókna. Tilraunir við Stanford háskólann miða að því að breyta námsefni og námsskrá í stærðfræði fyrir börn á aldrinum 6—12 ára. Próf. Suppes notar samstæður (set) til að skil-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.