Menntamál


Menntamál - 01.12.1964, Page 24

Menntamál - 01.12.1964, Page 24
Hi6 MENNTAMÁL fræðsluna, en hún er ekki komin til framkvæmda alls stað- ar og menntun kennara ekki skipulögð enn. Á stundaskrá skólanna eru yfirleitt ekki settir fastir tímar fyrir bóklega starfsfræðslu (teoretiske). Gert er ráð fyrir, að hún hefjist í 6. eða 7. bekk, og þá er varið 9 kennslustund- um til hennar fyrsta árið. í 8. bekk eru notaðar 80 stundir til kennslunnar og í 9. bekk 20 stundir. Tíminn til starfs- fræðslunnar er oftast tekinn frá móðurmálskennslunni, sem þó getur verið ögn breytilegt eftir skólum og eins því, hvaða kennari tekur að sér kennsluna. I (6.) 7. og 8. bekk er starfsfræðslan miðuð við almennt yfirlit yfir námsleiðir og helztu starfsskiptingu þjóðarinnar. Ekki þykir ástæða til að fara ýtarlega út í einstök atriði. í 9. bekk þurfa nemendurnir aftur á móti að velja á milli bóknáms (menntaskólanám og önnur framhaldsmeuntun) og iðnnáms eða annarrar verklegrar menntunar. Þá grein- ist starfsfræðslan að miklu leyti í tvo þætti. Svíþjóð. Með yfirstjórn starfsfræðslunnar fer arbetsmarknadssty- relsen, en sú stofnun heyrir aftur undir félagsmálaráðu- neytið. Skrifstofan, sem sér um framkvæmd starfsfræðsl- unnar (yrkesvagledningsbyrán), er greind í 3 deildir, og sér ein deildin um stjórn- og skipulagsmál ásamt málefn- um, sem snerta skólana, önnur deildin annast um útgáfu- starfsemi og upplýsingaþjónustu, og hin þriðja gerir áætlun um vinnuaflsþörf og fl. Skólayfirvöldin hafa svo þrjá ráðunauta, sem sjá um starfsfræðslu í skólum. Til þess að fjalla um mál, er snerta samstarf skóla og vinnumiðlunar, er sérstök samvinnunefnd (samarbets- námnden för yrkesutbildning och arbetsförmedling). í jiessari nefnd eiga sæti framkvæmdastjóri vinnumarkaðsins og tveir af yfirmcinnum skólamálanna (generaldirektcirerne
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.