Menntamál


Menntamál - 01.12.1964, Side 20

Menntamál - 01.12.1964, Side 20
162 MENNTAMÁL að fræðslukerfi og þau og atvinnulífi okkar svipar meira til atvinnulífs þessara landa en annarra. í þessari grein mun ég ræða nokkuð markmið og fram- kvæmd starfsfræðslunnar og segja frá skipan þessara mála hjá nokkrum þjóðum og rekja í stórum dráttum nokkur atriði úr sögu og þróun starfsfræðslu. Um eiginlega og kerfisbundna starfsfræðslu virðist ekki vera að ræða fyrr en eftir síðustu aldamót. Á fyrsta tug þessarar aldar hefjast tilraunir á nokkrum stciðum í Evrópu og Bandaríkjunum í því að leiðbeina unglingum um stöðu- val. Þörfin fyrir þessar leiðbeiningar kemur vegna stóraukn- ingar iðnaðarins. Unglingurinn hefur nú um fleiri störf að velja en áður var, og hæfileikar hvers og eins ráða nú meiru við starfsvalið en áður, meðan atvinnulíf landanna var fábreyttara. Miirgum verður, þegar hér er komið sögu, vandrötuð leiðin frá skólanum út í atvinnulífið. Samfara aukningu iðnaðarins áttu sér stað framfarir í sálarfræði og stöðuvalskiinnun (psykoteknik), og stuðlar þetta líka að því, að starfsfræðla hefst. Talið er, að starfsfræðsla hefjist fyrst í Munchen í Þýzka- landi og í Sviss árið 1902, er hún þá í sambandi við vinnu- miðlunarskrifstofur. Sex árum síðar eru mynduð samtök rnanna í Boston og New York í sama skyni. í Ameríku voru það einstaklingar, er að þessu stóðu. Sérstaklega vakti starfsemin í Boston fljótt mikla athygli, en aðalmaðurinn þar hét Frank Parson. Framlag lrans til fræðilegrar uppbyggingar starfsfræðslu var mikið, svo og til annarra þátta hennar. England er fyrsta landið, sem fær lög um starfsfræðslu — og þau fremur tvenn en ein. Skólarnir þar hófu l'yrst tilraunir með starfsfræðslu, en fyrstu lögin um starfsfræðslu komu árið 1909 sem liður í laga- bálki um vinnumiðlun. Eftir lögunum er vinnumiðlunar-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.