Menntamál


Menntamál - 01.12.1964, Side 34

Menntamál - 01.12.1964, Side 34
176 MENNTAMÁL ineinkenni að vera tæki til sjálfsnáms í höndum nem- andans. Hér er því ekki um að ræða endurbætta tækni eða ný tæki til kennslu á hefðbundinn máta. Þessari kennslutœkm má ekki rugla saman við kennsluaðjerðir, sem byggjast á notkun ýmissa fjölskyns-hjálpargagna við hefðbundna kennslu, svo sem kyrrmynda, kvikmynda og sjónvarps. Kennslutækni sú, sem hér verður lítillega kynnt, er ame- rísk að uppruna og á sér alllanga sögu, enda þótt henni hafi tiltölulega nýlega verið fenginn æðri sess í þágu kennslumála. Hún hefur lilotið ýmis nöfn, svo sem Pro- gramed Instruction, Programed Learning, Automated Tea- ching, Auto-Instruction og Reinforced Learning. Varpa nafngiftir þessar, einar sér, nokkru Ijósi á fyrirbrigðið; læt ég svo orðasmiðum eftir að finna því heiti, er lýsi eigin- leikum þess. Leyfi ég mér að nota hið enska heiti, Pro- gramecl Instruction og til hægðarauka upphafsstafina P. I. í ritgerð þessari. Programed Instruction byggist á áratuga tilraunum at- ferlissálarfræðinnar (Behaviorist Psychology), þar sem við- brögð eða andsvör dýra og rnanna við eggjendum af ýmsu tagi hafa verið rannsökuð af kostgæfni, m. a. með það í huga að finna einhver lögmál fyrir því fyrirbrigði, sem við köllum 7iám. í bók sinni „Psychology as the Behaviourist Views It“ segir fohn Watson: „í augum atferlissálfræðingsins er sál- arfræðin einungis hlutlægt, afmarkað rannsóknarefni nátt- úruvísindanna. Hið fræðilega markmið hennar er að segja fyrir um og hafa stjórn á atferli eða andsvörum manna.“ P. I. er þá raunhæf tilraun til að hagnýta vísindi tilrauna- sálfræðinnar í þágu kennslu; vísindi, sem byggjast á rann- sóknum á taugakerfi mannsins, viðbrögðum hans og raun- verulegum, „náttúrlegum“ aðferðum við að tileinka sér
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.