Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.12.1972, Qupperneq 33

Æskan - 01.12.1972, Qupperneq 33
álfinn. En álfurinn brosti aðeins róandi og sagðl, að það væru miklar Kkur á, að hann fengi allt, sem hann óskaði sér, þvi að allir lltlir drengir eru stundum óþægir. Óli varð svo hrifinn, að hann klappaðl saman lófunum og hlakkaðl mikið til jólanna. — Nú segi ég þér sögu, sagði jólaálfurinn, — og síðan ferð þú að sofa. Óli breiddi yfir sig, og álfurinn settlst á svæfilinn, alveg við eyrað á honum og hóf að segja söguna. Um fólk, sem byggi andspænis honum á jörðinni og hvernig það héldl jólin hátiðleg. Um suma, sem fengu aldrei jólaálfa i heim- sókn og aðra, sem héldu ekki jólin hátíðleg. Álfurlnn hélt áfram að segja frá, og Óll varð sifellt syfjað- ari og syfjaðari og loks lokuðust augu hans og hann svaf vært. Álfurinn sveiflaði töfrastafnum aftur yfir höfði hans og flaug inn ( svefnherbergi foreldra Óla, og þar stráðl hann óskunum með töfrastafnum yfir höfuð mömmu Óla. En álfurinn var ekki hættur, því að hann fór til ömmu og frænda og frænku og langömmu... En svo dagaði, og álfurinn var dauðþreyttur. Hátt uppi á himninum var mjúkt ský, og þangað flaug álfurinn til að hvila slg, því að hann átti að heimsækja litla telpu næstu nótt. Þegar mamma hans Óla vaknaði um morgunlnn, sagði hún við pabba hans: — Nú veit ég, hvað við gefum Óla ( jólagjöf. Hann á að fá skíði og úlpu. Það er bæði skyn- samlegt og skemmtilegt. Þegar amma vaknaðl, hugsaðl hún: — Ætti ég ekkl að gefa Óla hund [ jólagjöf?' Lftinn, loðinn hvolp. Frænka sagði við frænda: — Gefum Óla skauta. Hann er orðinn nógu stór. Langamma sagði við kanarífugllnn sinn: — Heldurðu, að Óli vildi ekki brunabil og marslpangrís? Kanarífuglinn kink- aði kolli og var hennl sammáia. Ætli álfurinn hefði ekki brosað, ef hann hefði heyrt þetta? Hvað haldið þið? Óli sagði mömmu og pabba frá álfinum við morgunverð- arborðið. Hann sagði þeim hins vegar ekki, hvers hann hefði óskað sér. Mamma brosti og sagði, að þetta hefði hann dreymt, þvl að það væru engir jólaálfar tll. En Óli vlssi betur, þvl að álfurinn hafði setið hjá honum og sagt honum sögurl Óli varð æ eftlrvæntingarfyllri eftir þvl sem jólin nálguð- ust meira. Hann gat næstum ekki sofnað á Þorláksmessu. Og daginn eftir var hann slfellt á þönum og spyrjandl um það, hvort þau færu nú ekki bráðum að halda jól. Loksins var orðið dlmmt. Jólatréð var skreytt og steikin I ofninum. Óli var I sparifötunum sfnum, og loksins kom jólasveinninn og barði að dyrum. Óli heyrði, að hann var að tala við mömmu I forstofunni, og loks kom jólasveinnlnn inn með stóran poka á bakinu. Sumar gjafirnar átti pabbi, sumar mamma eða amma, sem var hjá þeim um jólin. En flestar gjaflrnar átti Óli. Hann Ijómaði æ meira eftlr þvl sem hann opnaði fleiri gjafir. Hann hafðl fengið allt, sem hann óskaði sér, nema hund. En svo fór jólasveinninn og opnaði fram á gang, og inn kom heimsins fallegasti hundur. Hann var dauðfeginn yfir að komast inn og dillaðl skottinu ákaft. — Hann gef ég þér I jólagjöf, sagðl amma við Óla. Óll kysstl hana og sagði, að betri gjöf hefði hann ekki getað hugsað sér. Hann tók upp hvolpinn, sem var svo agnarlltill og fallegur. Hann var svartur, augun gulbrún og tungan blá. Þvl að þetta var ekta klnverskur hundur, og þeir hafa bláa tungu. — Þarna sérðu bara, hvort jólaálfar eru ekki tll, sagðl Óli við mömmu. — Ég fékk allt, sem ég bað um I jólagjöf. Hátt uppl á hlmnum hópuðust jólaálfarnir saman og bjuggu sig undir langa heimferðina ... Um vlða veröld óska menn hver öðrum gleðilegra jóla,. þegar hln mikla jólahátlð fer I hönd. En tungutakið er óllkt, jafnvel þótt slðurinn sé hlnn saml, og hér á eftir getlð þið séð, hvernig óskað er gleðilegra jóla á 20 óllkum tungu- málum: Danska — GLÆDELIG JUL Norska — GLEDELIG JUL Sænska — GLADELIG JUL Finnska — HYVÁÁ JOULU Færeyska — GLEÐILEG JÓL Enska — MERRY CHRISTMAS Þýzka — FRÖHLICHE WEIHNACTEN Hollenzka — VROOLIJK KERSTFEEST Spánska — FELICES PASCUAS Portugalska — BOAS FESTAS Italska — FELICE NATALE Franska — JOYEUX NOEL Tékkneska — VESELE VANOCE Griska — CALA HEISTOUGENA Júgóslavneska — SRETAN BOZIG Rússneska — SE ROZHDESTOVOM CHRISTOVYM Pólska — WESOLYCH SWIAT Kínverska — GUNG TSU YEH SU SUN TAU Indverska — CHRISTMAS MUBARIK Suður-afrlkanska — GESEENDE KERSFEES 31
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.