Morgunn


Morgunn - 01.06.1948, Blaðsíða 43

Morgunn - 01.06.1948, Blaðsíða 43
MORGUNN 33 F°x, en Kate (Catherine) fór til Leah systur sinnar, sem Var gift Mr. Fish, en á báðum stöðunum héldu höggin afram, þau höfðu fylgt systrunum að heiman, og Leah Fish neyddist til að hætta um hríð við hljómlistarkennslu Slna, því að enginn friður var til þess fyrir mannfjöldan- Um> sem þyrptist að til þess að kynnast fyrirbrigðunum, sem gerðust. Árangurslaust kom fjölskyldan hvað eftir abnað saman til bænahalds með vinum sínum, og árang- Urslaust reyndi hver presturinn af öðrum að særa hina Ulu anda burt. Andarnir tóku undir Amen prestanna með háum höggum um herbergið, en létu sér alls ekki segjast. Þessir hæfileikar Fox-sytranna tóku framförum. Þær fóru að ná stöðugt betri sambandi við hin ósýnilegu öfl, °n þegar í byrjun var þeim sagt, að þessi fyrirbæri væru engan veginn takmörkuð við þær, þau mundu koma fram hjá öðrum og breiðast yfir allan heiminn. Þetta rættist á bann hátt, að innan skamms fór að bera á þessum hæfileik- Um hjá öðru fólki. Fjöldi manns sannfærðist um, að hér Vmri um raunverulegt samband við annan heim að ræða, en andstaðan varð einnig bráðlega mikil, ekki sízt frá prest- Unum, sem þrumuðu gegn þessari villu í prédikunarstólun- Um> og þó ekki allir, því að metódistapresturinn séra A. H. ’lervis var t. d. meðal þeirra, sem tóku eindregið málstað þessara nýju fyrirbæra, og 14. nóv. 1849 héldu spíritist- ar fyrsta sameiginlegan fund sinn í Rochester og voru svo íjolmennir, að þeir urðu að fá leigðan stærsta samkomusal borgarinnar. Tvær nefndir voru nú kjörnar til þess að rannsaka þessi fyrirbæri og opinbera hin ímynduðu svik Fox-systranna en engin svik var unnt að finna og þriðja nefndin var þá kjörin og skipuð römmustu andstæðingum málsins. Einn af þeim nefndarmönnum var fyrir fram svo sannfærður að hér væri um einber svik að ræða, að hann lýsti yfir því, að ef hann fynndi ekki upp svikin, skyldi hann fleygja sér í Genesee-fossana. Rannsóknin var svo vægðar- laus og ruddaleg í garð systranna, sem yera mátti, og við 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.