Morgunn


Morgunn - 01.06.1948, Blaðsíða 78

Morgunn - 01.06.1948, Blaðsíða 78
68 M O R G U N N ir því, að hann væri gersamlega sannfærður um miðils- gáfur hennar, en fundirnir, sem hún hélt þá nokkuru sið- ar fyrir marga vísindamenn í London urðu neikvæðir. Svo fór oft, en hæfileikar hennar voru mjög misjafnlega sterk- ir, og hinn frægi prófessor Morselli, kvaðst hafa fengið fram 30 tegundir miðlafyrirbrigða hjá Eusapíu Palladino. Ljósmyndir voru teknar af ókennilegum holdugum hönd- um, sem birtust yfir höfði hennar, en líkamningafyrirbæri hafa verið sterkari hjá öðrum miðlum en henni. Vitanlega stóðu oft miklar deilur um hana, en það er ekki unnt að komast fram hjá yfirlýsingum margra frægra vísinda- manna, sem rannsökuðu hana og urðu vottar að stórfelld- um fyrirbrigðum. Um sama leyti starfaði annar stórmerkur kvenmiðill, en það var hin fræga Madame d’Esperance (frú Hope). Ævisaga hennar er vissulega eitt af ævintýrunum í mann- kynssögunni. Hún var fædd árið 1849, og náði miðilsstarf- sem hennar yfir 30 ára skeið, ýmist í Englandi eða á megin- inlandi Evrópu. Hinn frægi vísindamaður og stjórnmála- maður Rússa, Aksakof, starfaði lengi að því að rannsaka fyrirbrigðin, sem hjá henni gerðust og segir hann, að Madame d’Esperance hafi verið jafn frábær sem miðill og mannkostakona. Sá, sem fyrstur vakti athygli heimsins á hæfileikum hennar, var T. P. Barkas, mikilsmetinn borgari í New- castle, en þá var hún enn ung stúlka. 1 hálftransi virtist hún búa yfir frábærri þekking og vísdómi. Barkas lagði fram langan lista af spumingum úr hinum fjarskyldustu vísindagreinum, og í myrkri svaraði hún þessum spurn- ingum skriflega, oftast á ensku, en stundum einnig á þýzku eða latínu, sem hún kunni annars ekkert í. 1 niðurlagi skýrslunnar, sem hann birti eftir tilraunir sínar með henni, segir hann á þessa leið: „Það er ekki unnt að skýra með venjulegum hætti þá. staðreynd, að hún svaraði hinum flóknustu spurningum um f jarskyld hávísindaleg efni, sem hún hafði enga minnstu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.