Morgunn


Morgunn - 01.06.1948, Blaðsíða 133

Morgunn - 01.06.1948, Blaðsíða 133
MORGUNN 123 rnálinu, ef forsjónin hefði ekki lagt upp í hendumar á þeim annan eins afburða miðil og Indriða heitinn Indr- iðason. En lengi voru þeir að berjast við efasemdirnar, °g sagði séra Haraldur frá því síðar, að sennilega hefði hann gefizt upp ef Einar H. Kvaran hefði ekki haft sína dæmalausu þrautseigju til að bera. En að lokum sann- fserðust þeir algerlega, og ýmsir aðrir gáfaðir menn, sem að tilraununum höfðu unnið með þeim. Einar Kvaran fór snernma að rita um málið fyrir almenning, en varfærnin einkenndi hann ævinlega, hin rólega og djúpsetta yfirveg- un. I ritgerðum sínum um málið fyrstu árin fullyrti hann fátt eitt annað en það, að hér væri mál á ferðinni, sem ekki væri unnt að ganga þegjandi fram hjá. Hann lýsti fyrir mönnum staðreyndunum, en fór afarvarlega í það, að draga af þeim nokkrar ákveðnar niðurstöður. En með aúkinni reynslu, af miklum lestri góðra bóka og miklum sJ;ilfstæðum rannsóknum, óx sannfæring hans smám sam- an> unz hann varð hinn eindregnasti boðberi spíritismans. íh starf þeirra félaga stóð mikill styrr, og árásirnar, sem Pei1, Urðu fyrir þá, sýnast oss nú orðið vera broslegar, en bær voru ekki broslegar þá, því að ekki varð annað séð en að sannleikshollustan ætlaði að kosta þá báða nokkuð ^kið. En þeir höfðu báðir mikla trú á því, að mannvitið rtlUnUl sigra, menn mundu lofa skynseminni að ráða, þeg- Ur fram í sækti. Einar H. Kvaran stóð um þessar mundir ‘amariega mjög í stjórnmálabaráttunni, sem slyngasti aðamaðurinn, er þá var uppi, og hið nýja hugðarmál ans var þrásinnis notað til þess að sverta hann í stjórn- ^álaheiminum. En samherji hans um stjórnmálin, Biörn s°n, ritstjóri og síðar ráðherra, gerðist snemma ein- Jóns, J '“'fc> UXXUXXXXXXM, v-xxx eginn fylgjandi málsins og opnaði Isafold fyrir umræð- Uln um málið. Séra Haraldur kom minna við stjórnmálin, en hlutverk ns varð að berjast við guðfræðingana. Einkum mun í nni höfð barátta hans við Jón Helgason, síðar biskup, 111 Þá bar höfuð og herðar, ásamt séra Haraldi, yfir aðra
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.