Nýtt og gamalt - 01.01.1914, Blaðsíða 16

Nýtt og gamalt - 01.01.1914, Blaðsíða 16
14 mikil áhrif í endurskoðunarnefQdinni miklu, sem starfaði 14 eða 15 ár að endurskoðun ensku biblíunnar (1870 —1884). En sínum augum lítur hver á silfrið. Líklega hefur aldrei verið eins miklum kröftum varið til neinn- ar biblíuþýðingar og þessar ensku þýðingar, sem var fullprentuð 1885, en þó mætti hún mikilli mótspyrnu, og er ekki viðurkend eða löggilt enn þá með Bretum, og verður það ef tii vill aldrei, einmitt af því að biblíu- vinum þótti sem endurskoðendur hefðu verið of breytingagjarnir í nýja- testamentis þýðingunni, slept ýmsu og vefengt ritvissu margra greina með athugasemdum að þarflitlu, alt af því að þeir hefðu fulltreyst texta- ransóknum þeirra W. og H. um skör íram. Urðu um það miklar ritdeilur, og rjeðist þá einkum dr. J. W. Burgon (t 1888), nafnkunnur enskur guðfræðingur, gegn endurskoðuninni og textaransóknaraðferð þeirra W. og H. (sbr. The Revision revised 1883, og fleiri bækur eftir dr Burgon). Hann fullyrti að vanalegi gríski textinn af nýjatestamentinu (textus receptus) væri miklu áreiðanlegri eða frumlegri en texta-kritikin Ijeti al- ment í veðri vaka; hafði hann áður varið 8 árum til að bera „textus receptus" saman við 5 elstu hand- ritin af nýjatestamentinu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Nýtt og gamalt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt og gamalt
https://timarit.is/publication/853

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.