Nýtt og gamalt - 01.01.1914, Blaðsíða 9

Nýtt og gamalt - 01.01.1914, Blaðsíða 9
7 að það skyldi ekki ekki vera í vasa- útgáfunni. Og því býst jeg ekki við, að neinn verulegur ágreiningur verði um þýð- ingu gamla testamentisins fyrst um sinn. Alt öðru máli er að gegna um þýðingu nýja testamentisins. Þar hafa þýðendurnir gert svo margar og mikl- ar breytingar frá útgáfunni 1908, að vel má kalla þetta nýja þýðingu, og það er hennar vegna, sem jeg tel miður farið, að ekki gafst. gott tæki- færi og næði til íhugunar og um- ræðu, áður en vasaútgáfa ritningar- innar er prentuð. Þýðing nýja testamentisins hefur víðtæk áhrif á trúarhugsanir manna, ekki síst þegar ungu prestarnir skilja ekki stakt orð í frummáli nýja testa- mentisins. Og heimtar bæði það og trúarágreiningurinn mikli meðal guð- fræðinga vorra tvöfalda varkárni og vísindalega óhlutdrægni af þýðend- unum. „En er þýðingin þá svo siæm eða óhafandi?" kann einhver að spyrja. Nei, þau lýsingarorð koma mjer ekki í hug í þessu sambandi. Málið er viða gullfallegt og þýð- ingin miklu nákvæmari en áður var á gamla testamentinu, og sama er nú að segja víða um nýja testamentið, og miklu betra samræmi komið þar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Nýtt og gamalt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt og gamalt
https://timarit.is/publication/853

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.