Nýtt og gamalt - 01.01.1914, Blaðsíða 68

Nýtt og gamalt - 01.01.1914, Blaðsíða 68
«6 komið fremur frá leikmönnum og sveitaprestum en þeim, sem töldust hálærðir í guðfræði, og verið stundum nokkuð tortrygnisfull og beiskju- blandin, eins og þeim fer oft, sem finst að þeir sjeu ofríki bornir að ósekju. Þjóðverjar hafa þó átt og eiga enn að minsta kosti einn þaullærðan guð- fræðiprófessor, sem alveg hefir mót- mælt frumritakenningunni; er það Klostermann prófessor í Kiel. En embættisbræður hans hafa kallað það frámunalega sjervizku, er þeir treyst- ust ekki til að bera á hann „fáfræði". Með nafnkunnustu og lærðustu prófessorum á Þýzkalandi í fræðum gamla testamentisins eru taldir þeir 0. H. Cornill í Halle, E. Sellin í Ro- stock og Edvard König í Bonn, en engan veginn eru þeir þó sammála. Cornill fetar að miklu leyti í fótspor Wellhausens, og „inngangsfræði" hans hefir síðustu árin verið mjög mikið notuð við þýzka háskóla. — Sellin hefir unnið sjer mikla frægð við forn- menjarannsóknir í biblíulöndum og þá sjerstaklega á Gyðingalandi. Hann gaf Ut „inngangsfræði" gamla testa- mentisins árið 1910 og rjeðst þar að ýmsu leyti gegn skoðunum Cornills. Cornill svaraði í löngu riti árið 1912, og Sellin svaraði honum aftur sama
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Nýtt og gamalt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt og gamalt
https://timarit.is/publication/853

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.