Nýtt og gamalt - 01.01.1914, Blaðsíða 55

Nýtt og gamalt - 01.01.1914, Blaðsíða 55
53 Fyrri sögnina (ainountes) vantar í Sínaí og Vatíkanska-handritið og 2 önnur (C og L") upphafsstafa-handrit, og sömuleiðis í sýrlenska þýðingu, kenda við Jerúsalem, frá 11. öld. Þessi lesháttur er kendur við Alex- andríu. Siðari sögnina (evlogountes) vantar í Cambridge-handritið (D ) og nokkr- ar gamlar latneskar þýðingar. — Þessi lesháttur er talinn vestrænn. Nú segir W. og H. að báðir síðar- nefndu leshættirnir hlióti að vera eldri en sá fyrstnefndi, því að þar sjeu tekin upp bæði orðin sitt úr hvoru handriti (alexandrínsku og vestrænu handriti). Giska þeir á, að einhvern tíma á tímabilinu frá 250 til 400 hafi fram farið austur á Sýrlandi tvær endurskoðanir á gríska texta nýja testamentisins (hin siðari líklega skömmu fyrir árið 400), og hafi þá verið reynt að samþýða mismunandi leshætti þriggja aðaltexta, hlutlausa textans, Alexandríu textans og vest- ræna textans. Sömuleiðis giskuðu þeir á að svipuð endurskoðun hafl fram fanð á sýr- lensku þýðingunni Peshitto, sem enn er notuð hjá Nestoringum, Tómas- kristnum, o. fl. fornum kristnum trúar- flokkum í Asíu. Sú þýðing hefir samt áður verið og er enn talin af sumum elsta þýðingnýjatestam.,fráfyrri hluta 2. aldar. En hún kemur svo vel heim
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Nýtt og gamalt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt og gamalt
https://timarit.is/publication/853

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.