Nýtt og gamalt - 01.01.1914, Blaðsíða 48

Nýtt og gamalt - 01.01.1914, Blaðsíða 48
46 eftir himnaför Jesú. Virðist þá les- anda, sem ekkert skilur í grísku, þessi orð koma í bága hvor við önnur, og fer hann svo að eiga hægra með að trúa því, að Kristur hafi aldrei talað fyrirgreind orð. En eins og kunnugt er, er það fullyrt oft í ritum ýmsra nýguðfræð- inga — og meðal annars í skýringar- rituiri Joh. Weiss, sem notuð eru prestaefnum vorum til leiðbeiningar, — að Kristur hafi ekki sagt þessi orð. Raunar hafa þeir engar ytri sögulegar ástæður við að styðjast, enginn ágreiningur i handritum um þau, en „innri ástæður" gegn orð- unum segja þeir sjeu: að Jesús muni ekki hafa getað talað svo ótvírætt um þrenninguna nje búist við að kenningar sinar næðu til allra þjóða. Vitanlega finst hverjum, sem trúii, að Jesús hafi verið eingetinn sonur Guðs, að siikar mótbárur sjeu hreinar fjarstæður, en óvíst er um trú yngstu guðfræðinganna og þeirra lærisveina í þeim efnum; og þeir halda sjálfsagt margir, að þessi síðasta biblíuþýðing sje jöfn eða betri en frummálið, og og skapa sjer svo nýja „ástæðu" gegn ritvissu orðanna, af þvi að talað er um að kristna i þessum orðum í ísiensku þýð. — Vitanlega hefir þetta engin áhrif á þá, sem kunna eitt- hvað í grísku, og nenna að gæta að hvernig fyrgreind vers hljóða í grísku
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Nýtt og gamalt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt og gamalt
https://timarit.is/publication/853

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.