Nýtt og gamalt - 01.01.1914, Blaðsíða 21

Nýtt og gamalt - 01.01.1914, Blaðsíða 21
19 19. ur nýju þýðingunni, en það virð- ist svo sem prófessorinn efist um að Kristur hafi sagt: „Farið því og gerið allar þjóðir að lærisveinum3) o. s. frv. Samkvæmt þessari fullyrð- ingu J. H. er kristin kirkja stofnuð annaðhvort af því að postularnir hafa skilið fagnaðarerindið betur en Jesús sjálfur, eða hún er orðin til fyrir misskilning þeirra, — og væri nógu fróðlegt fyrir þjóðina að fá að vita hvorri skoðununni er haldið að prestaefnum þjóðkirkjunnar í guð- fræðisdeild háskólans.---------- Jeg vona að lesendurnir fyrirgefi, þótt jeg hafi vikið hjer frá aðalefn- inu og geflð þeim ofurlítið sýnishorn af „kristni og sögu“ Ivristnisögunnar. — Manni kemur svo margt í hug við samanburð þýðinganna. — — — f>essir framangreindu staðir, þar sem jeg hygg að þýðendurnir hafl rjettilega vikið frá texta W. og H., hefðu átt að geta sannfært þá um að full þörf var á „kritisera" ræki- lega „textakritik" þeirra W. og H. við svo vandaða þýðingu, sem þessi þýðing á að vera og er að ýmsu leyti, og býst jeg þá við þeir hefðu ekki athugasemdalaust slept moð W. og H. fjöldamörgum orðum og máls- greinum úr nýja testamentinu, sem sannarlega eru þó í „sumum elstu heimildum". En oflangt mál verður að fara að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Nýtt og gamalt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt og gamalt
https://timarit.is/publication/853

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.