Nýtt og gamalt - 01.01.1914, Blaðsíða 60

Nýtt og gamalt - 01.01.1914, Blaðsíða 60
58 um, ef hann veldur mótsögnum eða dregr.r úr guðdómsljóma frelsarans, (eins og t. d. er um sýrlenska þýð- ingu, sem kend er við frú Lewis). Á hinn bóginn eru aðrir svo fast- heldnir við venjulegustu leshættina, að tilfinningar þeirra virðast ráða eins miklu og .dómgreindin, þegar þeir skrifa um þessi efni. — Kemur þetta einkum í ljós, þegar textafræðingar eru að dæma um ritvissu orða eftir svo nefndum „innri ástæðum", eða eftir því hvað „senni- legast sje“ að höfundurinn hafi ritað. — Þar getur trúartilfinningin hæg- lega valdið röngum ályktunum, og eru því slíkar ástæður miklu var- hugaverðari en ytri ástæðurnar. — Má þar nefna til dæmis tvær megin- reglur hvor annari varasamari, enda þótt sumum textafræðingum þyki þær ágætar. Önnur er sú, „að af tveimur eða fleiri fornum iesháttum sje sá þungskildasti líklega frumleg- astur", af því að skrifararnir sjeu líklegri til að útskýra þungskilin orð heldur en hið gagnstæða. — Stund- urn getur þetta færst til sanns vegar, en auðsætt er samt, að ógætinn af- skrifari getur með þvi að sleppa úr orði eða skrifa orð skakt gjört setn- ingu þungskildari en áður var, nema gjört sje ráð fyrir þeirri fjarstæðu, að hver meðal skrifari n. t. á liðn- um öldum hafl verið ritfærari maður
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Nýtt og gamalt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt og gamalt
https://timarit.is/publication/853

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.