Nýtt og gamalt - 01.01.1914, Blaðsíða 51

Nýtt og gamalt - 01.01.1914, Blaðsíða 51
49 úr hvaða lesmáti sje rjettastur. Eru t>ó allir sammála um, að flestir rangir lesmátar í n. testam. sjeu miklu eldri en þessi elstu handrit. Textafræð- ingurinn Scrivener segir t. d. (í In- troduction to the criticism of the N. T. Ií. b. 264. bls.): „Þótt ótrúlegt sje, er það samt satt, að lökustu skemdirnar, sem texti n. testam. heflr nokkurn tíma orðið fyrir, stafa frá fyrstu hundrað árunum, sem hann var til; að íreneus, Afríku-kirkju- feðurnir, öll Vesturlönd og nokkuð af sýrlensku kirkjunni notuðu miklu lakari handrit af n. testam., heldur en þau voru: sem Stúnica, Erasmus eða Stephen notuðu 13 öldum siðar, er þeir voru að gefa út „textus receptus“.“ Skemdir þessar stafa sumpart frá villutrúarmönnum, sem reyndu að koma sinum skoðunum inn í sjálft nýja testam., sumpart og einkanlega stafa þær líklega af því, að á meðan sögur og brjef n. testamentisins voru sem lifandi orð í minni safnaðanna frá dögum postulanna heflr skrifur- unum ekki virst eins mikil nauðsyn, að gæta grandgæfilega að hveiju einasta orði við afskriftirnar eins og síðar varð. Sumir halda jafnvel, eins og Salmon1), að viðbæturnar, sem ber svo mikið á í Lúkasar guðspjalli 1) Sbr. Some Oriticism of the text of the N. Testam. bls. 140 etc. 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Nýtt og gamalt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt og gamalt
https://timarit.is/publication/853

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.