Nýtt og gamalt - 01.01.1914, Blaðsíða 45

Nýtt og gamalt - 01.01.1914, Blaðsíða 45
43 að grísku-kunnátta ungu prestanna er á förum, og að búast má við, að þær skoðanir haldi áfrain, að ryðja sjer til rúms, „að Jesús hafi ekki verið „guðs sonur" í annari merk- ingu en aðrir góðir menn“.---------- I bibliuþýðingu verður maður að ætlast til, að farið sje eins nákvæm- lega eftir frumtextanum og málið frekast leyflr, en því meira sem jeg les af brjefunum i þessari síðustu þýðingu, því viðar rek jeg mig á, að svo er e k k i gjört. Skýringar- og viðbótarorð eru þar hópum saman, og margt af því er engan veginn vel valið. Hefl jeg áður minst á það nokkuð (bls. 21—23), en get bætt þessu við: í Rómv. 15. 19. og Gal. 1. 7. er í frummálinu toevangelion tou Iíristou (fagnaðarerindi Krists), sem skilja má bæði um „fagnaðarerindið, sem Kristur flutti" og „fagnaðarerindið um Krist", en þýðendurnir hafa tekið síðari merkinguna eina og segja: fagnaðarerindið um hinn Smurða. — Smáræði er það þó hjá hinu, hvað þeim hættir til, að draga úr orðum Páls, þegar hann táknar lifssamfje- lagið milli Krists og trúaðra manna með því að segja, að þeir sjeu „í Kristi" (en Kristó). Þessi orð (en Kristó) þýða þeir t. d.: „tilheyrandi Kristi" (Gal. 2. 4), „fyrir samfjelagið við Krist" (Gal.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Nýtt og gamalt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt og gamalt
https://timarit.is/publication/853

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.