Nýtt og gamalt - 01.01.1914, Blaðsíða 69

Nýtt og gamalt - 01.01.1914, Blaðsíða 69
07 ár í samnefndu riti1). Hvor um sig þóttist hafa rekið hinn í vörðurnar. Að því er Mósebækur snertir. byggir Sellin einnig á frumheimilda kenningu Wellhausens stefnunnar. En hann telur „Prestaritið" eldra og trúverð- ugra en Cornill, og ætlar t. d. að bæði boðorðin og „sáttmálsbókin" (2. Mós. 21—23) sjeu komiij frá Móse sjálfum. König er að ýmsu leyti sammála Sellin, en eignar þó Móse fleira; segir að sumt í 3. og 5. Mósebók hljóti að stafa frá honum. Geta má þess, að bæði Cornill og Sellin eru taldir jákvæðir guðfræð- ingar á Þýzkalandi af því að þeir játa einlæga Kriststrú. Þeim megin eru og 2 aðrir frægir prófessorar, Zahn í Erlangen og Hauck i Leipzig, sem hvor um sig eru taldir fremstir í sinni grein, annar í fræðum nýja testamentisins og hinn í kirkjusögu. — Það eru fleiri en „fáfræðingar" og „ofsatrúarmenn", sem eru and- vígir tilslökunarguðfræðinrii. Einn af kennurunum við guðfræð*- ingaskólann í Bethel við Bielefeld ]) Zur Einleitung in das alte Teata- ment, Tiibingen. Sellin telur alveg vís- indalega úreiðanlegt, að MÓBebækur sjeu samsettar af frumritum, en um aldur þeirra, fjölda og uppruna, sje ekkert óyggjandi hægt að segja, þótt margar sjeu getgát- urnar,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Nýtt og gamalt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt og gamalt
https://timarit.is/publication/853

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.