Nýtt og gamalt - 01.01.1914, Síða 69

Nýtt og gamalt - 01.01.1914, Síða 69
07 ár í samnefndu riti1). Hvor um sig þóttist hafa rekið hinn í vörðurnar. Að því er Mósebækur snertir. byggir Sellin einnig á frumheimilda kenningu Wellhausens stefnunnar. En hann telur „Prestaritið" eldra og trúverð- ugra en Cornill, og ætlar t. d. að bæði boðorðin og „sáttmálsbókin" (2. Mós. 21—23) sjeu komiij frá Móse sjálfum. König er að ýmsu leyti sammála Sellin, en eignar þó Móse fleira; segir að sumt í 3. og 5. Mósebók hljóti að stafa frá honum. Geta má þess, að bæði Cornill og Sellin eru taldir jákvæðir guðfræð- ingar á Þýzkalandi af því að þeir játa einlæga Kriststrú. Þeim megin eru og 2 aðrir frægir prófessorar, Zahn í Erlangen og Hauck i Leipzig, sem hvor um sig eru taldir fremstir í sinni grein, annar í fræðum nýja testamentisins og hinn í kirkjusögu. — Það eru fleiri en „fáfræðingar" og „ofsatrúarmenn", sem eru and- vígir tilslökunarguðfræðinrii. Einn af kennurunum við guðfræð*- ingaskólann í Bethel við Bielefeld ]) Zur Einleitung in das alte Teata- ment, Tiibingen. Sellin telur alveg vís- indalega úreiðanlegt, að MÓBebækur sjeu samsettar af frumritum, en um aldur þeirra, fjölda og uppruna, sje ekkert óyggjandi hægt að segja, þótt margar sjeu getgát- urnar,

x

Nýtt og gamalt

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýtt og gamalt
https://timarit.is/publication/853

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.