Nýtt og gamalt - 01.01.1914, Blaðsíða 39

Nýtt og gamalt - 01.01.1914, Blaðsíða 39
37 hann notað?" Á 200 árum (frá íren- eusi til Epifaníusar) geta fleiri rit- verk en n. testam. tekið ýmsum breylingum hjá skrifurunum. — Og það er engan veginn óhugsandi, að jafnvel Epífaníus sjálfur hefði „iagað" ritningar-tilvitnanir íreneusar eftir handriti, sem Codex Bezae væri svo afskrift af. Þannig er auðsætt, að það er öðru nær en að textarannsóknum nýja testam. sje sama sem lokið; því að reynist það rjett, sem sumir texta- fræðingar segja, að ýmsar megin- reglur W.-H. og Tischendorfs sjeu rangar, þá er óhætt að segja með prófessor V. v. Gebhardt (Urtext bls. 54): „Þá haggast allur textagrund- völlur n. testam., sem búið virtist vera að leggja". Sömuleiðis vona jeg að lesendurnir sjái af framantöldu, að það er hreinn óþarfi að bera þeim mönnum á brýn óvináttu „við þekkingu og sannleika", eins og „Nýtt Kirkjublað" gjörði 15. maí 1913, sem hafa aðrar skoðanir á frumleik einhverra ritningarorða en W. og H,, eða íslensku bibhu- þýðendurnir. Annars eru slík um- mæli um andmælendur lökust fyrir þann, er lætur þau Uti; og skal þvi ekki fjölyrt um þau. Þar eð bæði hjer að framan og síðar er svo oft minst á almenna eða viðurkendatextann(„textusreceptus“),
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Nýtt og gamalt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt og gamalt
https://timarit.is/publication/853

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.