Nýtt og gamalt - 01.01.1914, Blaðsíða 36

Nýtt og gamalt - 01.01.1914, Blaðsíða 36
34 v a n t a nema í þetta handrit. — W. og H. telja það ekki heldur mjög áreiðaniegt, því að þeir sleppa ekki nema 25 orðum af þessum 354. — Á hinn bóginn bætir handritið hjer við 173 orðum, setur ný orð fyrir 146 og flytur 243! (Sjá: Burgon: The Revision revised, bls. 78). Eberhard Nestle þýskur prófessor og textafiæðingur mun vera lærð- astur fræðimanna, sem hallast að Codex Bezae eða Cambridge-handrit- inu (kallað D. í textafræði). Hann segir (í Einfilhrung in das Griechische N. T. 1897), að það „viki mjög greini- lega frá öllum kunnum griskum hand- ritum á óendanlega mörgum stöðum einkum í Lúkasarguðspjalli og Post- ulasögunni“ (bls. 34). En það muni ritað eftir texta frá 2. öld, sem íreneus hafi notað, því að bæði hafi , það fundist í klaustri í Lýon, þar sem íreneus var forðum, og komi nákvæmlega saman við ritningar- tilvitnanir i ritum írenusar, enda þótt handritið, sem nú er til, sje miklu yngra en íreneus. — Nestle vii ðist og hallast að skoðun Salmons, sem hjer er áður nefndur, og fleiri textafræð- inga, að texti Westcotts og Horts sje i öllu verulegu sami textinn og notaður var í Alexandríu á 3. öld, eða með öðrum orðum, að i stað þess, að hafa náð til upprunalega textans með rannsóknum sínum, hafi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Nýtt og gamalt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt og gamalt
https://timarit.is/publication/853

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.