Nýtt og gamalt - 01.01.1914, Blaðsíða 71

Nýtt og gamalt - 01.01.1914, Blaðsíða 71
69 verið eftir miklu eldri texta hebresk- um en þeim, sem nú er kunnur. Eða með öðrum orðum: Það er ekki hægt að ákveða með vissu, hvar staðið hafi Jahve og hvar Elohim í g. testam. í fyrstu (segjum á dögum Esra) því að elstu heimildum beri þar ekki saman, — eins og stundum er með nöfnin Jesús og Kristur í heimildum n. testam. — Septúaginta og Massoreta textinn eru ósammála um Jahve og Elohim á 49 stöðum, segir Eerdmans. Það er öðru nær en mótmæli Eerd- mans sjeu sprottin af trúarlegum ástæðum eins og nýguðfræðingar láta títt í veðri vaka um þeirra mótmæli, sem trúa því að biblían skýri rjett frá sögu Gyðinga og opinberunum Guðs. Eerdmans virðist alls ekki vera jákvæður guðfræðingur, og mótmæli Elstu hebresk handrit af g. tostam., -sem kunn eru á vorum dögum, eru frá 10. öld, 600 árum yngri en elstu grÍBk handrit n. testam. En þó ber öllum saman um að þau handrit hafi i öllu verulegu sama texta og notaður hefir verið siðan árið 100 e. Kr. — En áður voru ýmsir ólikir leshœttir all- tiðir í texta g. testam., eins og m. a. má sjá af „sjötíu manna þýðingunni11 (Septua- ginta). — En mein er það, að olstu liand- rit af Spptuaginta eru fremur ófullkomin. Textafræði g. testam. á enn mikið ógert, svo að hœgt sje að ákveða frumtextann með fullri vissu. — Er ekki ótrúlegt, að sumt af mótsögnunum og ástæðulausum endurtekningum, sem margir Begjast finna i g testam., hafi aldrei verið í frumtext- anum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Nýtt og gamalt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt og gamalt
https://timarit.is/publication/853

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.