Nýtt og gamalt - 01.01.1914, Blaðsíða 64

Nýtt og gamalt - 01.01.1914, Blaðsíða 64
02 líkra heimilda texfcans, og sá hluti fer minkandi við vaxandi rannsóknir. „En hvernig getur sú bók verið „innbiásin" af Guði, sem ýmsir skrif- arar hafa skemt á liðnum öldum ?“ segir einhver. En þá mætti eins spyrja: „Hvernig geta kenningar Kiists verið „innblásnar af Guði“, þar sem svo margir misskilja þær á ýmsa vegu og færa þær úr lagi, og fjölmennar kirkjudeiidir, skipaðar á- gætum mönnum, geta ekki orðið sammála um þær ?“ En opinberun Guðs í Kristi er jafn fulikomin, þótt menn misskiiji hana að einhverju leyti, og höfundar biblíunnar geta hafa skrifað jafn satt og ijett í fyrstu, þótt nokkur orð þeirra sjeu nú færð úr iagi. — Og eftirtektavert er það, að eins og margir sannkristnir menn eru í öllum kirkjudeildum, einnig þeim sem blanda sjerkreddum og rnanna- setningum í ríkum inæli saman við kristindóminn, — eins mun ekki til vera svo göliuð út.gáfa ritningarinnar á neinu máli, að kostgæfinn lestur hennar veiði ekki fjölda manna til biessunar. — Þegar náðþyrst hjarta er annars vegar, sigrar Guðs andi allar hindranir. — Kraftur Guðs full- komnast í veikleikanum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Nýtt og gamalt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt og gamalt
https://timarit.is/publication/853

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.