Nýtt og gamalt - 01.01.1914, Blaðsíða 30

Nýtt og gamalt - 01.01.1914, Blaðsíða 30
28 (frá 4. öld) bæði þessi vers og allur þorri annara handrita (18 forn upp- hafstafa handrit og nokkur hundruð litlu stafa handrit) og flestar fornar þýðingar, meðal þeirra „Peshittó", sýrlensk þýðing frá 2. öld.4) Enginn kirkjufeðranna mótmælir ritvissu þeirra, en u m 4 0 kirkjufeður á 5 fyrstu öldum kristninnar stað- festa hana, og meðal þeirra Jústínus og íreneus, er báðir voru uppi á 2. öld eftir Krist. í þessum umræddu orðum ber svo mikið á manneðli Krists að ótrúlegt er að nokkur, sem hjelt fast fram guðdómseðli hans, hafi farið að bæta þeim síðar inn í guðspjallið. Orð frelsarans: „Faðir fyrirgef þeim, því að þeir vita ekki hvað þeir gera, í Lúk. 23. 34. fá svipaða neðanmáls- umsögn: „vantar í sum elstu hand- rit“, „í nokkrar íornar heimildir", segja þýðendur ensku biblíunnar end- urskoðuðu. Þessar fornu heimildir eru vati- kanska og Cambridge-handritð 3 litlu-stafa handrit, 7 fornar þýðingar og þær ekki sjerlega merkar. Á hinn bóginn eru orðin í Sínaí-handrinu Alexandríu-handriti, 16 öðrum elstu upphafstafa handritum og öllum elstu þýðingunum, nema þessum 7, (t. d. Peshittó). Yflr 30 kirkjulegir rithöfundar eða kirkjufeður staöfesta sömuleiðis rit-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Nýtt og gamalt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt og gamalt
https://timarit.is/publication/853

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.