Nýtt og gamalt - 01.01.1914, Blaðsíða 54

Nýtt og gamalt - 01.01.1914, Blaðsíða 54
52 Flestir nýmóðins textafræðingar feta þó í fótspor W. og H. (og enda Tischendorfs) og hafa alm. textann að engu, þegar um ágreinings les- hætti er að ræða. Höfuð-ástæða þeirra W. og H. gegn frumleik hans er sú, að í þeim texta sje oft notuð 2 orð eða 2 jafnhliða setn- ingar líkrar merkingar, þar sem í öðrum fornum heimildum sje ekki nema eitt orð eða önnur setningin. W. og H. nefna 8 dæmi því til sönnunar (Maik. 6. 33.; 8. 26.; 9. 38.; 9. 49. Lúk. 9. 10.; 11. 54.; 12. 18. og 24. 53.),]) og skal hjer sagt gjör frá siðasta dæminu (Lúk. 24. 53), af því að það tekur minst rúm. í biblíuþýðingu vorri frá 1866 endar Lúkasar guðspjall á orðunum: lofandi Guð og vegsamandi (aimuntes liai evlogountes ton þeon), styðja þann leshátt öll upphafsstafa handiit nema 5, allflest litlustafa handrit og fornar þýðingar eins og oftast er um al- menna textann. 1) Þótt menn skil.ji ekki grísku má fá nokkra hugmynd um orðamuninn i text- unum með því, að bera þeBsa staði saman í biblíuþýðingum vorum frá 1866 ou 1912. Fyrri þýðingin er þar samhljóða „sýrlenska textanum1 11, en hin síðari er eftir „hlut- lausa toxtanum11 þeirra AV. og H. Annars er sýnt fram á af ýmsum, t. d. af Burgon í Revision revised bls. 260 etc að þessi dæmi sanni ekkert um aldur textans.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Nýtt og gamalt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt og gamalt
https://timarit.is/publication/853

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.