Nýtt og gamalt - 01.01.1914, Blaðsíða 66

Nýtt og gamalt - 01.01.1914, Blaðsíða 66
(54 sje um þjóðsagnir að ræða eða sann- ar sögur, hver kafli sje elslur, hver sjeu síðari tíma innskot, frá hvaða öldum hver kafli sje o. fl. o. fl. Það er nóg efni og umfangsmikið svæði fyrir vísindamennina að glíma við og berjast um. Eins og kunnugt er — meðal ann- ars hjá oss af ritgerðum Jóns pró- fessors Helgasonar hjer á árunum — hafa ýmsir guðfræðingar talið Móse- bækurnar samsteypu af mörgum frum- ritum eða heimildum eftir ýmsa menn og frá mismunandi öldum, alla vega samanfljettuðum. Eru „aðal-fi umrit- in“ venjulega nefnd: Jahvistaritið (J), Elohistaritið (E), Devterónómíum (D) (5. Mósebók), og Prestaritið (P)1). Stafar frumritakenning þessi að nokkru leyti frá frönskum lækni Astruc (d. 1766) frá miðri 18. öld. En hún náði ekki verulegri útbreiðslu fyr en 100 árum síðar, þegar Graf (d. 1869) kennari í Meissen, Abraham Kuenen (d. 1891) prófessor í Leiden á Hollandi og Júlí- us WeJlhausen, prófessor í guðfræði og heimspeki í Göttingen á Þýzka- landi, tóku hana að sjer og fullkomn- uðu hana á ýmsa vegu. Wellhausen tókst ágætlega að koma vísindasniði 1) Sbr. próíessorana Strack, Dillmami, Oettli, Driver o. fl., en aðiir jafnlœrðit' prófesBorar skifta J. og E. i nýja frum- parta, bvo sem þoir Budde, Baudissin, Cornill, Kautsch, Kuonen, Sellin o. fl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Nýtt og gamalt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt og gamalt
https://timarit.is/publication/853

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.