Nýtt og gamalt - 01.01.1914, Blaðsíða 32

Nýtt og gamalt - 01.01.1914, Blaðsíða 32
30 þýðing. En einmitt í þessar sömu heimildir vanta orð frelsarans: ,.Prið- ur sje með yður“ i 36. versið rjett á undan, og hafa þó íslensku þýð- endurnir enga athugasemd gert við það. — Er það skrítin „samkvæmni". Allur þorri nýguðfræðinga og margra annara fróðra manna hafa handritin, sem kend eru við Sínaí, Yatikanum og Alexandríu í mestum metum, þessi handrit öll staðfesta ritvissu þessara versa (12. 36. og 40. í 24. kapitula Lúk). Þýðendurnir geta um það neðan- máls að orðin: „og varð upprunninn til hirnins" og „þeir tilbáðu hann“ í 51. og 52. v. i 24. kap. Lúkasar guðsp. vanti í „sum elstu handrit".— Og spái jeg að einhverjum þyki það góðar frjettir og haldi að þá sje siður ástæða til að trúa því að Jesús hafl orðið uppnumin, og minni ástæða til að tilbiðja hann enn í dag. En sann- leikurinn er sá að þýðendurnir hafa fullyrt hjer fullmikið, enda þótt Westcott og Hort Sbtji þessi orð í tvöfalda sviga. Handritið í Cambridge, sem kent er við Bezae, er sem sje e i n a forngríska handritið þar sem báðar þessar málsgreinar vanta'). i) . Jeg styð mig hjer sem oftar við „Textkritiske Studier" í svensku trúvarnar- tfmariti er Facklan nefnist, og hafa smá- birst þar 4 undanfarin ár.4)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Nýtt og gamalt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt og gamalt
https://timarit.is/publication/853

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.