Nýtt og gamalt - 01.01.1914, Page 32

Nýtt og gamalt - 01.01.1914, Page 32
30 þýðing. En einmitt í þessar sömu heimildir vanta orð frelsarans: ,.Prið- ur sje með yður“ i 36. versið rjett á undan, og hafa þó íslensku þýð- endurnir enga athugasemd gert við það. — Er það skrítin „samkvæmni". Allur þorri nýguðfræðinga og margra annara fróðra manna hafa handritin, sem kend eru við Sínaí, Yatikanum og Alexandríu í mestum metum, þessi handrit öll staðfesta ritvissu þessara versa (12. 36. og 40. í 24. kapitula Lúk). Þýðendurnir geta um það neðan- máls að orðin: „og varð upprunninn til hirnins" og „þeir tilbáðu hann“ í 51. og 52. v. i 24. kap. Lúkasar guðsp. vanti í „sum elstu handrit".— Og spái jeg að einhverjum þyki það góðar frjettir og haldi að þá sje siður ástæða til að trúa því að Jesús hafl orðið uppnumin, og minni ástæða til að tilbiðja hann enn í dag. En sann- leikurinn er sá að þýðendurnir hafa fullyrt hjer fullmikið, enda þótt Westcott og Hort Sbtji þessi orð í tvöfalda sviga. Handritið í Cambridge, sem kent er við Bezae, er sem sje e i n a forngríska handritið þar sem báðar þessar málsgreinar vanta'). i) . Jeg styð mig hjer sem oftar við „Textkritiske Studier" í svensku trúvarnar- tfmariti er Facklan nefnist, og hafa smá- birst þar 4 undanfarin ár.4)

x

Nýtt og gamalt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýtt og gamalt
https://timarit.is/publication/853

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.