Nýtt og gamalt - 01.01.1914, Blaðsíða 56

Nýtt og gamalt - 01.01.1914, Blaðsíða 56
54 við aimenna textann, að þeir, sem hafna honum, verða að yngja hana upp með einhverju. — Er nú deiit um það hvort eldra sje Peshitto, sem til eru af meðal annars 11 eða 12 handrit frá 5. og 6. öld, eða 2 aörar sýrlenskar þýðingar, kendar við Cure- ton og Lewis, sem báðar eru ólíkar innbyiðis að sumu leyti, og ekki til nú nema í einum handritaparti hvor um sig. Kirkjusagan getur hvergi um þess- ar „endurskoðanir" og ýmsir and- mæla þeim alveg. — En hvað sem um það er, þá virðist þessi samruna kenning (Conflation) þeirra W. og H. sanna lítið. — Er ekki alveg eins trú- legt og skiljaniegt að bæði orðin: (lof- andi og vegsamandi) hafl verið í frum- handritinu, en svo hafi nokkrir afskrif- arar slept öðruhvoru orðinu, en allur þorrinn skrifað rjett, eins og getgáta W. og H., að fyrst hafl nokkrir af- skrifarar breytt um orð, skrifað ainountes í stað evJogountes, og síðar hafi aðrir tekið upp bæði orðin? Hitt er satt, að „textus receptus" er orðfleiri, en fornu handritin, sem nmst er farið eftir á síðustu árum. í Markúsarguðspjalli eru samkvæmt gríska textanum, sem almennastur var 11646 orð1). Alexandriu hand- ritið (A), sem oftast styður þann texta, 1) Sbr, Eevision reyiaed bls. 262,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Nýtt og gamalt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt og gamalt
https://timarit.is/publication/853

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.