Nýtt og gamalt - 01.01.1914, Blaðsíða 57

Nýtt og gamalt - 01.01.1914, Blaðsíða 57
55 sleppir þó 138 oiðum. Vatíkanska handiitið (B) sleppir 762, Sinaí-hand- ritið 870 og C.imbridge-handritið (D) sleppir 900. í ljúkasarguðspjalli eru 19941 orð samkvæmt „textus re- oeptus", A. sleppir 208, B. 757. Sínai- handritið 816 og D. 1552 orðum1). Vestræna textans svo nefnda, sem auðkennist af úrfellingum, skýr- ingum og enda viðbótum, verður vart hjá fyrstu „Afrikufeðrunum" í öallíu og á Norður-ítaliu. Cambridge- handritið og nokkrar fornar latneskar þýðingar eru gott sýnishorn af hon- um. TJppruni hans, að því leyti, sem hann er ósamþykkur öðrum leshátt- um, er enn alveg ókunnur. Alexandríu-textann, sem auð- kennist einkum af málfræðilegum leiðrjettingum og úrfellingum, má rekja’ til Egyptalands á 3. öld. Sinaí- og Vatikanska-handritið eru t.alin í þeim „textaflokki". En um það er 1) B. sleppir alls í guðspjöllunum (sam- anborið við „textus receptus11) 2877 orðum, bœtir við 536, setur ný fyrir önnur 93ö orð, flytur til 2098, breytir lítið eitt 1132 orðum (alls 7578 frábrigði). Samsvarandi tölur í Sínai bandritinu oru: 3465, 839, 1114, 2299, 1265 (alls 8972 frábrigði), en í Cambridgo-bandritinu eru þær: 3704, 2213. 2121, 3471 og 1772 (alls 13281 frá- bvigði), og þó vantar alveg í Cambridge- bandritið nál. 200 vors úr guðspjöllunum, — öll úr Matteusar og Jóhanuesar guð- spjalli — eru blöðin, sem þau voru á, alveg glötuð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Nýtt og gamalt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt og gamalt
https://timarit.is/publication/853

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.