Nýtt og gamalt - 01.01.1914, Blaðsíða 58

Nýtt og gamalt - 01.01.1914, Blaðsíða 58
56 deilt hvort „hlutlausi textinn", sem W. og H. þóttust aðallega finna í Yatíkanska-handritinu, sje annab en Alexandríu texti frá 2. eða 3. öld.-- Tvær fornar heimildir að guð- spjöllunum hafa fundist síðan W. og H. luku sínum rannsóknum. Annað er sýrlensk þýðing af n. t., kend við finnandann, frú Lewis. Fann hún hana í klaustri á Sinaí, og flutti hana til Cambridge 1893. Handritið er talið frá 5. öld, en textinn kann að vera miklu eldri, en mjög ber þar á breytingum Gnóstíka og eru þar meiri úrfellingar en í nokkurri annari þýðingu eða handriti nýja testam. Hitt er grískt handrit af öllum guð- spjöllunum, skrifað á „pergament" frá 4. eða 5. öld, sumir halda jafn- vel að það sé eldra en elstu handrit áður kunn. Það fanst árið 1906 í Akhmin (Panopolis) á Egyptalandi ásamt með fornum handritum af Mósebókum, Jósúabók, Davíðssálmum og Pálsbrófum. Ríkur Ameríkumað- ur, Freer að nafni, var staddur á Egyptalandi og keypti handritið, er það siðan nefnt „Codex Freer", og er nú í þjóðbókasafninu í Washinyton. Árið sem leið var það myndprentað og hefir þegar vakið afarmikia eftirtekt. í heimsbiaðinu „Times“ er svo sagt 13. maí f. á.: Codéx Freer styður ekki eindi egið neinn sérstakan textaflokk, og er að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Nýtt og gamalt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt og gamalt
https://timarit.is/publication/853

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.