Nýtt og gamalt - 01.01.1914, Blaðsíða 65

Nýtt og gamalt - 01.01.1914, Blaðsíða 65
Deílnrnar uni Mósebækur1). Enn þá eru mjög skiftar skoðanir lærðustu guðfræðinga á gamla testa- mentinu. í herbúðum þeirra má heita að sje stöðug barátta; einn hrúgar upp heilu kerfl af getgátum í stórum, sprenglæiðum bókum, en annar rífur og tætir það svo alt í sundur á næstu árum og hleður í staðinn upp nýjan haug af nýjum getgátum í enn þá stærri og sprenglærðari bókum. Svo hefir það gengið nú um marga ára- tugi, og ekkert útlit er fyrir að bar- daganum linni. Altaf rísa upp nýir og nýir sprenglærðir menn og hug- myndarikir, sem flnna fáar heilar brýr í öllum eldri getgátunum, en koma fram með nýjar getgátur og nýjar ágiskanir. Eins og kunnugt er, stendur deilan um mörg og merkileg atriði t. d. að hve miklu leyti Móse geti verið höf- undur 5 fyrstu bóka biblíunnar, hvern- ig og hve margir frumpartar þeirra hafl verið, að hve miklu leyti hjer 1) Heimildir: W. Möller: Wider der Bann der Öuellenscheidung. Wright and Neli: A protestant Diotionary. Kirke- lexikon for Norden, og sjerstaklega Hogne- stad: Nyt fra Bibelkritikken i Luthersk Kirkotidende 17. maí f. á.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Nýtt og gamalt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt og gamalt
https://timarit.is/publication/853

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.