Nýtt og gamalt - 01.01.1914, Page 65

Nýtt og gamalt - 01.01.1914, Page 65
Deílnrnar uni Mósebækur1). Enn þá eru mjög skiftar skoðanir lærðustu guðfræðinga á gamla testa- mentinu. í herbúðum þeirra má heita að sje stöðug barátta; einn hrúgar upp heilu kerfl af getgátum í stórum, sprenglæiðum bókum, en annar rífur og tætir það svo alt í sundur á næstu árum og hleður í staðinn upp nýjan haug af nýjum getgátum í enn þá stærri og sprenglærðari bókum. Svo hefir það gengið nú um marga ára- tugi, og ekkert útlit er fyrir að bar- daganum linni. Altaf rísa upp nýir og nýir sprenglærðir menn og hug- myndarikir, sem flnna fáar heilar brýr í öllum eldri getgátunum, en koma fram með nýjar getgátur og nýjar ágiskanir. Eins og kunnugt er, stendur deilan um mörg og merkileg atriði t. d. að hve miklu leyti Móse geti verið höf- undur 5 fyrstu bóka biblíunnar, hvern- ig og hve margir frumpartar þeirra hafl verið, að hve miklu leyti hjer 1) Heimildir: W. Möller: Wider der Bann der Öuellenscheidung. Wright and Neli: A protestant Diotionary. Kirke- lexikon for Norden, og sjerstaklega Hogne- stad: Nyt fra Bibelkritikken i Luthersk Kirkotidende 17. maí f. á.

x

Nýtt og gamalt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýtt og gamalt
https://timarit.is/publication/853

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.